Microsoft gerir atlögu að Apple - Surface kynnt til sögunnar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 19. júní 2012 19:45 Tæknirisinn Microsoft ryður sér nú til rúms á spjaldtölvumarkaðinum en Steve Ballmer, stjórnarformaður fyrirtækisins, opinberaði hina nýstárlegu Surface spjaldtölvu um helgina. Surface hefur vakið mikla athygli en hönnun hennar þykir afar frumleg. Spjaldtölvan er knúin af nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, og munu viðskiptavinir Microsoft geta valið milli Intel eða ARM örjörva. Þannig verður hægt að keyra öll helstu forrit Windows stýrikerfisins í Surface, þar á meðal Office hugbúnaðarpakkann og myndvinnsluforritið Photoshop.Surface verður knúin af Windows 8 stýrikerfinu.mynd/APNokkur tæknifyrirtæki hafa þó gagnrýnt Microsoft fyrir að þróa sína eigin spjaldtölvu en fjölmargar spjaldtölvur koma til með að nota Windows 8 stýrkerfið þegar það kemur á markað. Ballmer gefur þó lítið fyrir áhyggjur fyrirtækjanna. Hann bendir á að það sé nauðsynlegt fyrir Microsoft að bjóða upp á viðeigandi tækjabúnað fyrir hugbúnað sinn. Snertiskjár Surface er 11 tommur að stærð og er umgjörð hennar úr steyptu magnesíni. Þá verður hægt að tengja lyklaborð við tölvuna. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Surface hér fyrir ofan. Áhugasamir geta síðan kynnt sér ítarlega umfjöllun tæknifréttasíðunnar The Verge um spjaldtölvuna. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft ryður sér nú til rúms á spjaldtölvumarkaðinum en Steve Ballmer, stjórnarformaður fyrirtækisins, opinberaði hina nýstárlegu Surface spjaldtölvu um helgina. Surface hefur vakið mikla athygli en hönnun hennar þykir afar frumleg. Spjaldtölvan er knúin af nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, og munu viðskiptavinir Microsoft geta valið milli Intel eða ARM örjörva. Þannig verður hægt að keyra öll helstu forrit Windows stýrikerfisins í Surface, þar á meðal Office hugbúnaðarpakkann og myndvinnsluforritið Photoshop.Surface verður knúin af Windows 8 stýrikerfinu.mynd/APNokkur tæknifyrirtæki hafa þó gagnrýnt Microsoft fyrir að þróa sína eigin spjaldtölvu en fjölmargar spjaldtölvur koma til með að nota Windows 8 stýrkerfið þegar það kemur á markað. Ballmer gefur þó lítið fyrir áhyggjur fyrirtækjanna. Hann bendir á að það sé nauðsynlegt fyrir Microsoft að bjóða upp á viðeigandi tækjabúnað fyrir hugbúnað sinn. Snertiskjár Surface er 11 tommur að stærð og er umgjörð hennar úr steyptu magnesíni. Þá verður hægt að tengja lyklaborð við tölvuna. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Surface hér fyrir ofan. Áhugasamir geta síðan kynnt sér ítarlega umfjöllun tæknifréttasíðunnar The Verge um spjaldtölvuna.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur