Niðursveifla varð á mörkuðum í Asíu í nótt. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 0,8% og Hang seng vísitalan í Hong Kong lækkaði um 0,5%. Þá lækkaði tunnan af Brent olíunni um rúman dollar og er komin undir 96 dollara.
Þessar lækkanir koma í kjölfar þess að markaðir á Wall Street í Bandaríkjunum enduðu daginn í rauðum tölum í gærkvöldi. Ástæðan fyrir þessum lækkunum er ótti fjárfesta um að erfiðleikar Spánar séu meiri en Spánverjar ráði við. Vextir á spænskum ríkisskuldabréfum til 10 ára fóru yfir 7% markið í gær en það er talið merki um að skuldirnar séu orðnar ósjálfbærar.
Niðursveifla á mörkuðum í nótt

Mest lesið


Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent
