Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað nokkuð í morgun. Tunnan af Brent olíunni er komin í 93,5 dollara og hefur hækkað um 1,6%.
Tunnan af bandarísku léttolíunni hefur hækkað um 2,5% síðan í gærkvöldi og er komin í tæpa 80 dollara.
Ástæðan fyrir þessum hækkunum eru fréttir af leiðtogafundi Evrópusambandsins þar sem m.a. samþykkt að sérstakur neyðarsjóður sambandsins gæti lánað beint til banka án þess að slíkt hefði áhrif á ríkisfjármál þeirra landa sem viðkomandi bankar starfa í.
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju

Mest lesið

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent

Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu
Viðskipti innlent

„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent