Google kynnir nýja spjaldtölvu 27. júní 2012 14:32 Larry Page er annar stofnenda Google. mynd/afp Ný tegund spjaldtölvu er væntanleg frá Google vörumerkinu og talið er að hún verði kynnt á ráðstefnu sem hefst í San Fransisco í dag. Á ráðstefnunni þar sem staddir verða þúsundir tölvuforritara eru kynntar vörur og nýjungar frá fyrirtækinu. Talið er að spjaldtölvan verði beinn keppinautur Kindle Fire frá Amazon í stað iPad frá Apple. Mikil samkeppni ríkir á markaði spjaldtölva en risinn Microsoft hefur gefið út tilkynningu að þeir ætli að setja á markað nýja tengund spjaldtölvu sem kallast Surface. Þær eru áætlaðar að koma út í haust með nýja hönnun Windows sem ætlar í beina samkeppni við iPad. Talið er að Surface verði í sambærilegri stærð og Kindle Fire og sama verðflokki. Tölvan mun bera nafnið Nexus Seven sem er skírskotun í línu snjallsíma Google sem heita Nexus. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný tegund spjaldtölvu er væntanleg frá Google vörumerkinu og talið er að hún verði kynnt á ráðstefnu sem hefst í San Fransisco í dag. Á ráðstefnunni þar sem staddir verða þúsundir tölvuforritara eru kynntar vörur og nýjungar frá fyrirtækinu. Talið er að spjaldtölvan verði beinn keppinautur Kindle Fire frá Amazon í stað iPad frá Apple. Mikil samkeppni ríkir á markaði spjaldtölva en risinn Microsoft hefur gefið út tilkynningu að þeir ætli að setja á markað nýja tengund spjaldtölvu sem kallast Surface. Þær eru áætlaðar að koma út í haust með nýja hönnun Windows sem ætlar í beina samkeppni við iPad. Talið er að Surface verði í sambærilegri stærð og Kindle Fire og sama verðflokki. Tölvan mun bera nafnið Nexus Seven sem er skírskotun í línu snjallsíma Google sem heita Nexus.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira