Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunnir 28 spænskra banka. Sumar einkunnir voru lækkaðar um allt að 4 stig. Þar að auki voru allar einkunnir bankanna settar á neikvæðar horfur.
Þetta gerðist í kjölfar þess að Spánn fór formlega fram á neyðarstoð fyrir bankakerfi sitt frá Evrópusambandinu í gærmorgun. Moody´s segir að spænskir bankar séu áfram illa laskaðir eftir fjármálakreppuna og að spænska ríkið eigi í vaxandi erfiðleikum við að styðja bankakerfi landsins.
Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn 28 spænskra banka

Mest lesið

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent

Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap
Viðskipti innlent


Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent

Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent

Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent