Byrjunarlið Íslands klárt | Þórunn Helga inn fyrir Gunnhildi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júní 2012 13:59 Fanndís er á kantinum hja Íslandi í dag. Mynd / Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður Avaldsnes, stendur vaktina í vinstri bakverðinum í stað Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur úr Stjörnunni. Ísland stillir upp 4-4-2 líkt og gegn Ungverjalandi. Liðið er þannig skipað:Markvörður: Þóra Björg HelgadóttirHægri bakvörður: Rakel HönnudóttirMiðvörður: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði)Miðvörður: Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Þórunn Helga JónsdóttirHægri kantur: Fanndís FriðriksdóttirMiðja: Edda GarðarsdóttirMiðja: Sara Björk GunnarsdóttirVinstri kantur: Dóra María LárusdóttirFramherji: Hólmfríður MagnúsdóttirFramherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Fylgst verður með gangi mála í Lovech í Búlgaríu í textalýsingu hér á Vísi. Leikurinn hefst klukkan 15. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20. júní 2012 17:15 Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. 18. júní 2012 17:30 Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17. júní 2012 12:00 Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21. júní 2012 07:00 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra klukkan 15. Ein breyting er á liðinu sem lagði Ungverjaland 3-0 síðastliðinn laugardag. Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður Avaldsnes, stendur vaktina í vinstri bakverðinum í stað Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur úr Stjörnunni. Ísland stillir upp 4-4-2 líkt og gegn Ungverjalandi. Liðið er þannig skipað:Markvörður: Þóra Björg HelgadóttirHægri bakvörður: Rakel HönnudóttirMiðvörður: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði)Miðvörður: Sif AtladóttirVinstri bakvörður: Þórunn Helga JónsdóttirHægri kantur: Fanndís FriðriksdóttirMiðja: Edda GarðarsdóttirMiðja: Sara Björk GunnarsdóttirVinstri kantur: Dóra María LárusdóttirFramherji: Hólmfríður MagnúsdóttirFramherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Fylgst verður með gangi mála í Lovech í Búlgaríu í textalýsingu hér á Vísi. Leikurinn hefst klukkan 15.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20. júní 2012 17:15 Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. 18. júní 2012 17:30 Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17. júní 2012 12:00 Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21. júní 2012 07:00 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. 20. júní 2012 17:15
Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. 18. júní 2012 17:30
Stefnir allt í úrslitaleik Íslands og Noregs um efsta sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumótsins eftir 3-0 sigur gegn Ungverjum í gær. Ísland er með 16 stig að loknum 7 leikjum en Norðmenn eru með 15 stig eftir 11-0 stórsigur í gær gegn liði Búlgaríu sem er í neðsta sæti án stiga eftir 8 leiki. Efsta liðið kemst beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Svíþjóð sumarið 2013. 17. júní 2012 12:00
Þóra Helga með bólgna tá eftir klaufalegt atvik Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag klukkan 15 að íslenskum tíma. Byrjunarliðið verður tilkynnt einum og hálfum tíma fyrr. 21. júní 2012 07:00