Fjórir af stærstu bönkum Evrópu sæta nú rannsókn vegna vaxtasvindlsins sem Barcalys bankinn í Bretlandi hefur viðurkennt að hafa átt þátt í.
Bankarnir sem hér um ræðir eru Deutsche Bank, Crédit Agricole, Société Générale og HSBC. Sá síðastnefndi sætir einnig lögreglurannsókn í Bandaríkjunum fyrir peningaþvætti í þágu glæpamanna.
Rannsókninni á vaxtasvindlinu er ætlað að sýna fram á samstarf starfsmanna fyrrgreindra banka við að hafa ólögleg áhrif á Libor vextina að því er segir í Financial Times.
Upphæðirnar sem bundnar eru við Libor vexti í heiminum eru stjarnfræðilegar eða um 500.000 milljarðar dollara.
Fjórir stórbankar í rannsókn vegna vaxtasvindls

Mest lesið

„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart
Viðskipti innlent



Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent

Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent

Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni
Viðskipti innlent

Þórdís til dómsmálaráðuneytisins
Viðskipti innlent

Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“
Viðskipti innlent


„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent