Nýr forstjóri Yahoo! 16. júlí 2012 23:52 Marissa Mayer, 37 ára gömul, er nýr stjórnarformaður Yahoo! mynd/AP Enn á ný hafa orðið mannabreytingar í stjórn tæknifyrirtækisins Yahoo! Nýjasti forstjóri fyrirtækisins er Marissa Mayer en hún var áður háttsettur stjórnandi hjá Google, helsta samkeppnisaðila Yahoo! Mayer er þriðji forstjóri fyrirtækisins á innan við ári. Í fréttatilkynningu frá Yahoo! kemur fram að Mayer sé afar ánægð með nýja starfið. Yahoo! hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu ár. Fyrirtækið var á árum áður vinsælasta leitarvél veraldar en félagið rak einnig afar vinsæla póstþjónustu. Fyrirtækið hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína, einna helst Google og Facebook. Því verður þó seint haldið fram að vinsældir Yahoo! séu litlar. Vefgáttin er ein sú vinsælasta í Bandaríkjunum og fréttasía síðunnar er sögð vera sú vinsælasta í heimi. Talið er að ráðning Mayer beri vitni um breyttar áherslur í rekstri Yahoo! Að fyrirtækið muni leggja meiri áherslu á nýsköpun og vöruþróun. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enn á ný hafa orðið mannabreytingar í stjórn tæknifyrirtækisins Yahoo! Nýjasti forstjóri fyrirtækisins er Marissa Mayer en hún var áður háttsettur stjórnandi hjá Google, helsta samkeppnisaðila Yahoo! Mayer er þriðji forstjóri fyrirtækisins á innan við ári. Í fréttatilkynningu frá Yahoo! kemur fram að Mayer sé afar ánægð með nýja starfið. Yahoo! hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu ár. Fyrirtækið var á árum áður vinsælasta leitarvél veraldar en félagið rak einnig afar vinsæla póstþjónustu. Fyrirtækið hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína, einna helst Google og Facebook. Því verður þó seint haldið fram að vinsældir Yahoo! séu litlar. Vefgáttin er ein sú vinsælasta í Bandaríkjunum og fréttasía síðunnar er sögð vera sú vinsælasta í heimi. Talið er að ráðning Mayer beri vitni um breyttar áherslur í rekstri Yahoo! Að fyrirtækið muni leggja meiri áherslu á nýsköpun og vöruþróun.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira