Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er í miklu stuði með Lilleström þessa dagana. Hann skoraði glæsilegt mark í kvöld í 4-2 sigri á Tromsö.
Þetta er annar leikurinn í röð þar sem Pálmi skorar flott mark.
Markið má sjá hér í þessu myndbandi en þar bregður einnig fyrir borða þar sem stuðningsmenn Lilleström kveðja Björn Bergmann sem farinn er til Wolves á Englandi.
Pálmi Rafn skoraði og Björn Bergmann var kvaddur

Mest lesið





Benoný Breki áfram á skotskónum
Enski boltinn



„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“
Enski boltinn

