Töluvert hefur hægt á hagvexti Kína en hann mældist 7,6% á öðrum ársfjórðungi ársins. Hefur hagvöxtur ekki verið minni þar í landi s.l. þrjú ár.
Stjórnvöld í Kína gera nú ráð fyrir að hagvöxturinn fyrir árið í heild muni verða 7,5%. Til samanburðar var hagvöxturinn 9,2% í fyrra og 10,4% árið 2010.
Kína stendur undir um fimmtungi af allri efnahagsframleiðslu heimsins um þessar mundir og hafa sérfræðingar því áhggjur af því að minni hagvöxtur þar í landi muni hægja á efnahagsbata heimsins í heild.
Töluvert hægari hagvöxtur í Kína

Mest lesið



Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi
Viðskipti innlent

Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga
Viðskipti innlent

Íslenskt sund í New York
Viðskipti erlent

Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu
Viðskipti innlent

Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili
Viðskipti innlent


Landsbankinn við Austurstræti falur
Viðskipti innlent