Norskur knattspyrnumaður handtekinn | Grunaður um hagræðingu úrslita Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2012 09:00 Follo komst í úrslit norska bikarsins árið 2010 eftir að hafa slegið út Lilleström og Rosenborg. Strömsgodset reyndist þó of stór biti í úrslitaleiknum. Nordicphotos/Getty Lögregluyfirvöld í Noregi hafa handtekið ónafngreindan leikmann knattspyrnufélagsins Follo sem leikur í norsku C-deildinni. Viðkomandi er grunaður um að hafa komið að hagræðingu úrslita í deildarleik á dögunum. Follo tapaði 4-3 gegn Östsiden IL þann 24. júní eftir að hafa komist í 3-0 í leiknum. Forráðamenn Follo greindu norska knattspyrnusambandinu frá grun sínum um að úrslitunum hefði verið hagrætt og í hönd fór lögreglurannsókn. Málið vakti athygli almennings þegar knattspyrnusambandið frestaði viðureign Ullensaker/Kisa og Ham Kam í b-deild norska boltans síðastliðinn sunnudag. Á mánudag var boðað til blaðamannafundar þar sem staðfest var að rannsókn á hagræðingu úrslita í leikjunum tveimur stæði yfir. „Það er augljóslega eitthvað merkilegt og alvarlegt að gerast í rannsókninni. Engu að síður er um leikmann og starfsmann aðildarfélags okkar að ræða svo ég verð að minna á að leikmaðurinn er saklaus þar til hann er fundinn sekur í málinu," hafði Reuters eftir Kjetil Siem framkvæmdastjóra norska knattspyrnusambandsins. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Lundekvam: Hagræðing úrslita á sér stað í norska boltanum Norska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í gær að fresta viðureign Ull/Kisa og HamKam í b-deild norska boltans vegna gruns um hagræðingu úrslita. 9. júlí 2012 17:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Noregi hafa handtekið ónafngreindan leikmann knattspyrnufélagsins Follo sem leikur í norsku C-deildinni. Viðkomandi er grunaður um að hafa komið að hagræðingu úrslita í deildarleik á dögunum. Follo tapaði 4-3 gegn Östsiden IL þann 24. júní eftir að hafa komist í 3-0 í leiknum. Forráðamenn Follo greindu norska knattspyrnusambandinu frá grun sínum um að úrslitunum hefði verið hagrætt og í hönd fór lögreglurannsókn. Málið vakti athygli almennings þegar knattspyrnusambandið frestaði viðureign Ullensaker/Kisa og Ham Kam í b-deild norska boltans síðastliðinn sunnudag. Á mánudag var boðað til blaðamannafundar þar sem staðfest var að rannsókn á hagræðingu úrslita í leikjunum tveimur stæði yfir. „Það er augljóslega eitthvað merkilegt og alvarlegt að gerast í rannsókninni. Engu að síður er um leikmann og starfsmann aðildarfélags okkar að ræða svo ég verð að minna á að leikmaðurinn er saklaus þar til hann er fundinn sekur í málinu," hafði Reuters eftir Kjetil Siem framkvæmdastjóra norska knattspyrnusambandsins.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Lundekvam: Hagræðing úrslita á sér stað í norska boltanum Norska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í gær að fresta viðureign Ull/Kisa og HamKam í b-deild norska boltans vegna gruns um hagræðingu úrslita. 9. júlí 2012 17:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Lundekvam: Hagræðing úrslita á sér stað í norska boltanum Norska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í gær að fresta viðureign Ull/Kisa og HamKam í b-deild norska boltans vegna gruns um hagræðingu úrslita. 9. júlí 2012 17:00
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn