Forseti Frakklands, Francois Hollande, og Angela Merkel, Þýskalandskanslari, sögðu í dag að þau myndu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda evruna.
Í sameiginlegri yfirlýsingu frá þeim kemur fram að löndin tvö vinni nú að því að treysta stoðir gjaldmiðilsins.
Þá tók Mario Draghi í sama streng en hann er bankastjóri seðlabanka Evrópu.
Á sama tíma tilkynnti þó Bundesbank, seðlabaki Þýskalands, að hann væri mótfallinn áframhaldandi kaupum evrópska seðlabankans á ríkisskuldabréfum.
Yfirlýsingarnar hafa vakið góð viðbrögð á mörkuðum í dag.
Ætla að vernda evruna

Mest lesið


„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent


Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent


Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent