Stjörnur og áhrifamenn fjárfesta í Stamped 26. júlí 2012 12:37 mynd/Stamped.com Mikið hefur verið rætt um smáforritið Stamped síðustu vikur. Í dag var nýjasta útgáfa þess kynnt en um leið var opinberað hverjir hafa fjárfest í þessum litla en þó ört stækkandi samskiptamiðli. Á meðal fjárfesta eru bæði áhrifamenn úr skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum sem og nokkrir af helstu tæknispekingum veraldar. Þannig hafa Justin Bieber, Ellen Degeneres, Ryan Seacrest og fleiri stjörnur dælt fjármagni í fyrirtækið. Þá hefur stjórnarformaður Google, Eric Schmidt, einnig fjárfest í félaginu sem og fyrirtækin The New York Times co., Columbia Records og eignastýringarsjóðurinn Bain Capital. Stamped byggir á afar einfaldri hugmynd. Notandi gefur sinn gæðastimpil á hverskonar þjónustu og afþreyingu sem hann síðan deilir með vinum sínum. Smáforritið var fyrst gefið út í nóvember á síðasta ári, síðan þá hefur lítið farið fyrir því. Í dag fékk forritið sína fyrstu stóru uppfærslu. Augljóst er að forritarar og verkfræðingar Google hafa komið að uppfærslunni enda er notendaviðmót smáforritsins mun þægilegra en áður. Hægt er að nálgast Stamped hér. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um smáforritið Stamped síðustu vikur. Í dag var nýjasta útgáfa þess kynnt en um leið var opinberað hverjir hafa fjárfest í þessum litla en þó ört stækkandi samskiptamiðli. Á meðal fjárfesta eru bæði áhrifamenn úr skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjunum sem og nokkrir af helstu tæknispekingum veraldar. Þannig hafa Justin Bieber, Ellen Degeneres, Ryan Seacrest og fleiri stjörnur dælt fjármagni í fyrirtækið. Þá hefur stjórnarformaður Google, Eric Schmidt, einnig fjárfest í félaginu sem og fyrirtækin The New York Times co., Columbia Records og eignastýringarsjóðurinn Bain Capital. Stamped byggir á afar einfaldri hugmynd. Notandi gefur sinn gæðastimpil á hverskonar þjónustu og afþreyingu sem hann síðan deilir með vinum sínum. Smáforritið var fyrst gefið út í nóvember á síðasta ári, síðan þá hefur lítið farið fyrir því. Í dag fékk forritið sína fyrstu stóru uppfærslu. Augljóst er að forritarar og verkfræðingar Google hafa komið að uppfærslunni enda er notendaviðmót smáforritsins mun þægilegra en áður. Hægt er að nálgast Stamped hér.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur