Ólympíuleikarnir eru peningavél sem veltir hundruðum milljarða 24. júlí 2012 06:34 Ólympíuleikarnir eru orðnir að peningavél sem beinir hundruðum milljarða króna í gegnum reikninga Alþjóðlegu ólympíunefndarinnar (IOC) í hvert sinn sem leikarnir eru haldnir. Fjallað er um peningahlið Ólympíuleikana á vefsíðu börsen. Þar segir að Alþjóðlega ólympíunefndin hafi fengið rúmlega sjö milljarða dollara, eða yfir 900 milljarða króna fyrir sumarleikana sem nú eru að hefjast í London og vetrarólympíuleikana í Toronto árið 2010. Þetta er nærri sjötíu milljörðum króna hærri upphæð en nefndin fékk fyrir sumar- og vetrarleika þar áður í Bejing og Torino. Tekjurnar felast aðallega í sjónvarpsréttindunum að leikunum, framlögum frá styrktaraðilum, einkaleyfissamningum og miðasölu. Sjálf fær nefndin um 90 milljarða króna í eigin hendur. Annað fer til borgarinnar sem heldur leikana hverju sinni og til allra ólympíunefnda þeirra 205 ríkja sem eiga fulltrúa í alþjóðanefndinni. Þá fá alþjóðasambönd allra þeirra 26 íþróttagreina sem keppt er í sinn hlut af kökunni. Fram kemur að borgin London muni sennilega fá vel yfir 120 milljarða króna í sinn hlut og er það hrein búbót við alla þá veltu sem kemur frá ferðamönnum í borginni vegna leikana. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ólympíuleikarnir eru orðnir að peningavél sem beinir hundruðum milljarða króna í gegnum reikninga Alþjóðlegu ólympíunefndarinnar (IOC) í hvert sinn sem leikarnir eru haldnir. Fjallað er um peningahlið Ólympíuleikana á vefsíðu börsen. Þar segir að Alþjóðlega ólympíunefndin hafi fengið rúmlega sjö milljarða dollara, eða yfir 900 milljarða króna fyrir sumarleikana sem nú eru að hefjast í London og vetrarólympíuleikana í Toronto árið 2010. Þetta er nærri sjötíu milljörðum króna hærri upphæð en nefndin fékk fyrir sumar- og vetrarleika þar áður í Bejing og Torino. Tekjurnar felast aðallega í sjónvarpsréttindunum að leikunum, framlögum frá styrktaraðilum, einkaleyfissamningum og miðasölu. Sjálf fær nefndin um 90 milljarða króna í eigin hendur. Annað fer til borgarinnar sem heldur leikana hverju sinni og til allra ólympíunefnda þeirra 205 ríkja sem eiga fulltrúa í alþjóðanefndinni. Þá fá alþjóðasambönd allra þeirra 26 íþróttagreina sem keppt er í sinn hlut af kökunni. Fram kemur að borgin London muni sennilega fá vel yfir 120 milljarða króna í sinn hlut og er það hrein búbót við alla þá veltu sem kemur frá ferðamönnum í borginni vegna leikana.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira