Viðskiptaráðherra Breta flæktur inn í HSBC hneykslið 23. júlí 2012 06:32 Lord Green viðskipta- og fjárfestingarmálaráðherra Bretlands er flæktur inn í HSBC hneykslið. Nafn hans kemur fram í skýrslu bandarísku rannsóknarnefndarinnar en þar segir að Green hafi ekki náð að stöðva umfangsmikið peningaþvætti bankans fyrir glæpamenn þegar hann gengdi stöðu stjórnarformanns í HSBC á árunum 2006 til 2010. Green var þó á þessum tíma varaður við að banki hans stæði í peningaþvætti fyrir fíkniefnagengi í Mexíkó. Fyrir utan að vera stjórnarformaður bankans á fyrrgreindu tímabili var Green forstjóri HSBC á árunum 2003 til 2006. Fjallað er um málið í The Guardian en þar kemur fram að Lord Green hafi það hlutverk meðan á Ólympíleikunum stendur að laða að erlenda fjárfesta til Bretlands. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lord Green viðskipta- og fjárfestingarmálaráðherra Bretlands er flæktur inn í HSBC hneykslið. Nafn hans kemur fram í skýrslu bandarísku rannsóknarnefndarinnar en þar segir að Green hafi ekki náð að stöðva umfangsmikið peningaþvætti bankans fyrir glæpamenn þegar hann gengdi stöðu stjórnarformanns í HSBC á árunum 2006 til 2010. Green var þó á þessum tíma varaður við að banki hans stæði í peningaþvætti fyrir fíkniefnagengi í Mexíkó. Fyrir utan að vera stjórnarformaður bankans á fyrrgreindu tímabili var Green forstjóri HSBC á árunum 2003 til 2006. Fjallað er um málið í The Guardian en þar kemur fram að Lord Green hafi það hlutverk meðan á Ólympíleikunum stendur að laða að erlenda fjárfesta til Bretlands.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira