Phelps sá sigursælasti allra tíma á Ólympíuleikum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. júlí 2012 19:35 Nordicphotos/Getty Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps nældi í sín 19 verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann og boðsundsveit Bandaríkjanna kom fyrst í mark í 4x200 metra skriðsundi karla. Fyrr í dag hlaut Phelps silfurverðlaun í 200 metra flugsundi. Phelps hefur unnið alls 15 gullverðlaun, tvö silfurverðlaun og tvö bronsverðlaun á þeim þremur Ólympíuleikum sem hann hefur tekið þátt. Hann bætir met sovésku fimleikakonunnar Larisu Latyninu sem vann átján verðlaun samanlagt á leikunum í Melbourne (1956), Róm (1960) og Tókíó (1964). Hin 77 ára Latynina, sem vann alls níu gullverðlaun, var í áhorfendastúkunni og fylgdist með Phelps í dag. Fyrir leikana sagðist hún í samtali við Reuters að hún væri pottþétt á því að Phelps myndi bæta met sitt. Sú er orðin raunin. Fyrr í dag var Phelps fingurbroddi frá því að verða fyrsti sundkarlmaðurinn til þess að vinna sömu greinina þrjá leika í röð í 200 metra flugsundinu. Phelps hafði forystu þegar aðeins nokkrir metrar lifðu af sundinu. Hann virtist hins vegar örmagnast í lokin og missti Suður-Afríkumanninn Chad Le Clos fram úr sér í blálokin. Silfurverðlaunin voru hans önnur á leikunum en hann hafnaði einnig í öðru sæti í 4x100 metra skriðsundi. Phelps hætti sundiðkun að loknum Ólympíuleikunum í Peking fyrir fjórum árum þar sem hann vann til átta gullverðlauna sem er einstakt afrek. Eftir gott hlé hóf Phelps æfingar að nýju og hefur nú bætt enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn. Sund Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps nældi í sín 19 verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann og boðsundsveit Bandaríkjanna kom fyrst í mark í 4x200 metra skriðsundi karla. Fyrr í dag hlaut Phelps silfurverðlaun í 200 metra flugsundi. Phelps hefur unnið alls 15 gullverðlaun, tvö silfurverðlaun og tvö bronsverðlaun á þeim þremur Ólympíuleikum sem hann hefur tekið þátt. Hann bætir met sovésku fimleikakonunnar Larisu Latyninu sem vann átján verðlaun samanlagt á leikunum í Melbourne (1956), Róm (1960) og Tókíó (1964). Hin 77 ára Latynina, sem vann alls níu gullverðlaun, var í áhorfendastúkunni og fylgdist með Phelps í dag. Fyrir leikana sagðist hún í samtali við Reuters að hún væri pottþétt á því að Phelps myndi bæta met sitt. Sú er orðin raunin. Fyrr í dag var Phelps fingurbroddi frá því að verða fyrsti sundkarlmaðurinn til þess að vinna sömu greinina þrjá leika í röð í 200 metra flugsundinu. Phelps hafði forystu þegar aðeins nokkrir metrar lifðu af sundinu. Hann virtist hins vegar örmagnast í lokin og missti Suður-Afríkumanninn Chad Le Clos fram úr sér í blálokin. Silfurverðlaunin voru hans önnur á leikunum en hann hafnaði einnig í öðru sæti í 4x100 metra skriðsundi. Phelps hætti sundiðkun að loknum Ólympíuleikunum í Peking fyrir fjórum árum þar sem hann vann til átta gullverðlauna sem er einstakt afrek. Eftir gott hlé hóf Phelps æfingar að nýju og hefur nú bætt enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn.
Sund Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira