Alonso með besta stuðulinn Birgir Þór Harðarson skrifar 7. ágúst 2012 14:15 Alonso er talinn sigurstranglegastur í ár. nordicphotos/afp Fernando Alonso er talinn lang líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Veðbankar gefa honum líkurnar 11/10. Alonso hefur nú 40 stiga forystu í heimsmeitarakeppninni þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað. Þeir Sebastian Vettel, Mark Webber, Lewis Hamilton, Jenson Button og Kimi Raikkönen eru helstu keppinautar Alonso um titilinn. Stuðullinn þeirra er ekki eins flottur. Vettel er með 3/1, Hamilton með 6/1, Webber 14/1 og Raikkönen með 16/1. Tony Dodgins, álitsgjafi hjá breska tímaritinu Autosport, gerir ráð fyrir að keppinautar Alonso muni þurfa að beita liðsskipunum til að eiga möguleika á að skáka Ferrari bílstjóranum. "Það eru margar erfiðar ákvarðanir sem bíða liðstjóranna á næstu mánuðum," segir Dodgins. Formúla Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso er talinn lang líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Veðbankar gefa honum líkurnar 11/10. Alonso hefur nú 40 stiga forystu í heimsmeitarakeppninni þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað. Þeir Sebastian Vettel, Mark Webber, Lewis Hamilton, Jenson Button og Kimi Raikkönen eru helstu keppinautar Alonso um titilinn. Stuðullinn þeirra er ekki eins flottur. Vettel er með 3/1, Hamilton með 6/1, Webber 14/1 og Raikkönen með 16/1. Tony Dodgins, álitsgjafi hjá breska tímaritinu Autosport, gerir ráð fyrir að keppinautar Alonso muni þurfa að beita liðsskipunum til að eiga möguleika á að skáka Ferrari bílstjóranum. "Það eru margar erfiðar ákvarðanir sem bíða liðstjóranna á næstu mánuðum," segir Dodgins.
Formúla Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira