Amazon kynnir nýja spjaldtölvu í næstu viku 30. ágúst 2012 16:43 Kindle Fire spjaldtölvan. mynd/AFP Vefverslunin og tæknifyrirtækið Amazon tilkynnti í dag að spjaldtölva félagsins, Kindle Fire, væri ekki lengur fáanleg. Talið er að Amazon hafi nú hætt allri framleiðslu á spjaldtölvunni. Tilkynningin er sögð staðfesta þann orðróm sem hefur verið á kreiki um að Amazon muni opinbera nýja og endurbætta spjaldtölvu á fimmtudaginn í næstu viku. Kindle Fire var kynnt til sögunnar í nóvember síðastliðnum en henni var stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple.Kindle Fire ásamt Kindle-lesbrettunum.mynd/AFPAmazon hefur ekki gefið út nákvæmar sölutölur fyrir Kindle Fire. Fyrirtækið hefur þó tilkynnt að markaðshlutdeild þess á spjaldtölvumarkaðinum í Bandaríkjunum nemi 22 prósentum. Þetta þýðir að Amazon — sem í raun er nýgræðingur í framleiðslu spjaldtölva — er næst stærsti spjaldtölvuframleiðandinn í Bandaríkjunum. Þá er talið að Amazon komi til með að selja rúmlega ellefu milljón Kindle-lesbretti í ár. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vefverslunin og tæknifyrirtækið Amazon tilkynnti í dag að spjaldtölva félagsins, Kindle Fire, væri ekki lengur fáanleg. Talið er að Amazon hafi nú hætt allri framleiðslu á spjaldtölvunni. Tilkynningin er sögð staðfesta þann orðróm sem hefur verið á kreiki um að Amazon muni opinbera nýja og endurbætta spjaldtölvu á fimmtudaginn í næstu viku. Kindle Fire var kynnt til sögunnar í nóvember síðastliðnum en henni var stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple.Kindle Fire ásamt Kindle-lesbrettunum.mynd/AFPAmazon hefur ekki gefið út nákvæmar sölutölur fyrir Kindle Fire. Fyrirtækið hefur þó tilkynnt að markaðshlutdeild þess á spjaldtölvumarkaðinum í Bandaríkjunum nemi 22 prósentum. Þetta þýðir að Amazon — sem í raun er nýgræðingur í framleiðslu spjaldtölva — er næst stærsti spjaldtölvuframleiðandinn í Bandaríkjunum. Þá er talið að Amazon komi til með að selja rúmlega ellefu milljón Kindle-lesbretti í ár.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira