Sigurður Ragnar: Þær spila allt öðruvísi fótbolta en við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2012 12:45 Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi í gær 18 manna landsliðshóp fyrir umspilsleiki á móti Úkraínu en í boði er sæti í úrslitakeppni EM. Sigurður Ragnar heldur tryggð við þann hóp sem mætti Norðmönnum í Osló á dögunum. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 ræddi við hann í gær. „Úkraína er með mjög sterkt lið og við undirbúum okkur fyrir tvo mjög erfiða leiki. Þær spila allt öðruvísi fótbolta en við. Þær halda boltanum mjög vel innan liðsins, eru vel spilandi og tæknilega góðar. Það hafa verið að ná svipuðum úrslitum og við undanfarin ár og liggja á svipuðum stað og við á styrkleikalistanum. Þetta verða tveir jafnir leikir," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Íslensku stelpurnar komust á síðasta EM með því að slá Írland út í tveimur umspilsleikjum. „Mér finnst þetta vera betra lið en þær spila öðruvísi fótbolta og það er spurning hvernig það hentar okkur. Áður hefur okkur gengið frekar illa með lið sem eru góð að halda boltanum innan liðsins en vonandi verður það ekki núna," sagði Sigurður Ragnar. „Við höfum misstigið okkur eins og Úkraína í sínum riðli. Við misstigum okkur gegn Belgíu og það er dýrt þegar maður hugsar til baka. Svona er fótboltinn, við verðum bara að reyna að læra af því og mæta ennþá betri til leiks í þessa tvo leiki," sagði Sigurður Ragnar. „Það er betra stand á Margréti Láru sem er að spila alla leiki og skora mörk. Það er mjög jákvætt fyrir okkur. Einu meiðslin sem ég hef áhyggjur af eru þau hjá Katrínu Ómarsdóttur sem er með smá tognun á kálfa. Vonandi verður hún búin að ná sér því hún hefur spilað feikivel fyrir okkur í síðustu leikjum," sagði Sigurður Ragnar. „Ég held að jafntefli í fyrri leiknum yrðu mjög góð úrslit fyrir okkur og ef við næðum að skora þá væri það mjög jákvætt því mark á útivelli getur talið mjög mikið í þessu," sagði Sigurður Ragnar en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson valdi í gær 18 manna landsliðshóp fyrir umspilsleiki á móti Úkraínu en í boði er sæti í úrslitakeppni EM. Sigurður Ragnar heldur tryggð við þann hóp sem mætti Norðmönnum í Osló á dögunum. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 ræddi við hann í gær. „Úkraína er með mjög sterkt lið og við undirbúum okkur fyrir tvo mjög erfiða leiki. Þær spila allt öðruvísi fótbolta en við. Þær halda boltanum mjög vel innan liðsins, eru vel spilandi og tæknilega góðar. Það hafa verið að ná svipuðum úrslitum og við undanfarin ár og liggja á svipuðum stað og við á styrkleikalistanum. Þetta verða tveir jafnir leikir," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Íslensku stelpurnar komust á síðasta EM með því að slá Írland út í tveimur umspilsleikjum. „Mér finnst þetta vera betra lið en þær spila öðruvísi fótbolta og það er spurning hvernig það hentar okkur. Áður hefur okkur gengið frekar illa með lið sem eru góð að halda boltanum innan liðsins en vonandi verður það ekki núna," sagði Sigurður Ragnar. „Við höfum misstigið okkur eins og Úkraína í sínum riðli. Við misstigum okkur gegn Belgíu og það er dýrt þegar maður hugsar til baka. Svona er fótboltinn, við verðum bara að reyna að læra af því og mæta ennþá betri til leiks í þessa tvo leiki," sagði Sigurður Ragnar. „Það er betra stand á Margréti Láru sem er að spila alla leiki og skora mörk. Það er mjög jákvætt fyrir okkur. Einu meiðslin sem ég hef áhyggjur af eru þau hjá Katrínu Ómarsdóttur sem er með smá tognun á kálfa. Vonandi verður hún búin að ná sér því hún hefur spilað feikivel fyrir okkur í síðustu leikjum," sagði Sigurður Ragnar. „Ég held að jafntefli í fyrri leiknum yrðu mjög góð úrslit fyrir okkur og ef við næðum að skora þá væri það mjög jákvætt því mark á útivelli getur talið mjög mikið í þessu," sagði Sigurður Ragnar en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn