Tollastríð að skella á milli Norðmanna og ESB 9. október 2012 07:41 Tollastríð virðist skollið á milli Noregs og Evrópusambandsins en það eru einkum Danir sem vilja að Norðmönnum verði refsað vegna fyrirhugaðra ofurtolla þeirra á landbúnaðarvörur. Það er greinilegt að Danir eru búnir að fá upp í kok af grönnum sínum Norðmönnum vegna þeirra tolla sem Norðmenn hafa sett á til þess að verja hag norskra bænda. Í vor settu Norðmenn á háa tolla á innflutt skrautblóm sem kostuðu danska garðyrkjubændur miklar upphæðir í töpuðum tekjum. Þessir blómatollar blikna þó og blána í samanburði við þá tolla sem Norðmenn ætla að setja á kjötinnflutning til landsins. Þannig eiga tollar á innflutt lambakjöt að verða 429% og tollar á nautakjöt verða 344%. Þá eiga tollar á osta að verða 277%, en hér er osturinn Gamle Ole þó undanskilinn sem áfram er tollfrjáls. Þetta hefur kallað fram hörð viðbrögð hjá Piu Olsen Dyhr viðskiptaráðherra Danmerkur. Pia segir að áform Norðmanna séu óásættanleg og boðar refsiaðgerðir gegn þeim. Í samtali við Jyllands Posten gefur Pia í skyn að fyrstu skrefin verði að setja á tolla á eldislax sem Norðmenn flytja til Evrópusambandsins en sambandið er mikilvægasti markaður Norðmanna fyrir þá afurð. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tollastríð virðist skollið á milli Noregs og Evrópusambandsins en það eru einkum Danir sem vilja að Norðmönnum verði refsað vegna fyrirhugaðra ofurtolla þeirra á landbúnaðarvörur. Það er greinilegt að Danir eru búnir að fá upp í kok af grönnum sínum Norðmönnum vegna þeirra tolla sem Norðmenn hafa sett á til þess að verja hag norskra bænda. Í vor settu Norðmenn á háa tolla á innflutt skrautblóm sem kostuðu danska garðyrkjubændur miklar upphæðir í töpuðum tekjum. Þessir blómatollar blikna þó og blána í samanburði við þá tolla sem Norðmenn ætla að setja á kjötinnflutning til landsins. Þannig eiga tollar á innflutt lambakjöt að verða 429% og tollar á nautakjöt verða 344%. Þá eiga tollar á osta að verða 277%, en hér er osturinn Gamle Ole þó undanskilinn sem áfram er tollfrjáls. Þetta hefur kallað fram hörð viðbrögð hjá Piu Olsen Dyhr viðskiptaráðherra Danmerkur. Pia segir að áform Norðmanna séu óásættanleg og boðar refsiaðgerðir gegn þeim. Í samtali við Jyllands Posten gefur Pia í skyn að fyrstu skrefin verði að setja á tolla á eldislax sem Norðmenn flytja til Evrópusambandsins en sambandið er mikilvægasti markaður Norðmanna fyrir þá afurð.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira