BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2012 18:30 Mynd/Nordic Photos/Getty BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Gömlu FH-banarnir í BATE Borisov eru greinilega til alls líklegir í keppninni. Aleksandr Pavlov skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og Vitaliy Rodionov bætti við öðru marki tólf mínútum fyrir leikslok. Franck Ribery minnkaði muninn í lokin áður en Renan innsiglaði sigurinn. Jonas skoraði bæði mörk Valencia í 2-0 sigri á Lille en franska liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. Braga vann sinn fyrsta sigur þegar liðið sótti þrjú stig til Tyrklands með því að vinna Galatasaray 2-0. Chelsea, Manchester United og Barcelona unnu öll góða útisigra í kvöld en það má finna frekari umfjöllun um þeirra leiki hér inn á Vísi.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillFC Nordsjælland - Chelsea 0-4 0-1 Juan Manuel Mata (33.), 0-2 David Luiz (79.), 0-3 Juan Manuel Mata (82.), 0-4 Ramires (89.)Juventus - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Alex Teixeira (23.), 1-1 Leonardo Bonucci (25.)F-riðillBATE Borisov - Bayern München 3-1 1-0 Aleksandr Pavlov (23.), 2-0 Vitaliy Rodionov (78.), 2-1 Franck Ribery (90.+1), 3-1 Renan (90.+5)Valencia - Lille 2-0 1-0 Jonas (38.), 2-0 Jonas (75.)G-riðillBenfica - Barcelona 0-2 0-1 Alexis Sánchez (6.), 0-2 Cesc Fabregas (56.)Spartak Moskva - Celtic 2-3 0-1 Gary Hooper (13.), 1-1 Emmanuel Emenike (41.), 2-1 Emmanuel Emenike (48.), 2-2 Sjálfsmark (71.), 2-3 Georgios Samaras (90.)H-riðillCFR Cluj - Manchester United 1-2 1-0 Pantelis Kapetanos (14.), 1-1 Robin van Persie (29.), 1-2 Robin van Persie (49.)Galatasaray - Braga 0-2 0-1 Rúben Micael (27.), 0-2 Alan (90.+4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Gömlu FH-banarnir í BATE Borisov eru greinilega til alls líklegir í keppninni. Aleksandr Pavlov skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og Vitaliy Rodionov bætti við öðru marki tólf mínútum fyrir leikslok. Franck Ribery minnkaði muninn í lokin áður en Renan innsiglaði sigurinn. Jonas skoraði bæði mörk Valencia í 2-0 sigri á Lille en franska liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. Braga vann sinn fyrsta sigur þegar liðið sótti þrjú stig til Tyrklands með því að vinna Galatasaray 2-0. Chelsea, Manchester United og Barcelona unnu öll góða útisigra í kvöld en það má finna frekari umfjöllun um þeirra leiki hér inn á Vísi.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillFC Nordsjælland - Chelsea 0-4 0-1 Juan Manuel Mata (33.), 0-2 David Luiz (79.), 0-3 Juan Manuel Mata (82.), 0-4 Ramires (89.)Juventus - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Alex Teixeira (23.), 1-1 Leonardo Bonucci (25.)F-riðillBATE Borisov - Bayern München 3-1 1-0 Aleksandr Pavlov (23.), 2-0 Vitaliy Rodionov (78.), 2-1 Franck Ribery (90.+1), 3-1 Renan (90.+5)Valencia - Lille 2-0 1-0 Jonas (38.), 2-0 Jonas (75.)G-riðillBenfica - Barcelona 0-2 0-1 Alexis Sánchez (6.), 0-2 Cesc Fabregas (56.)Spartak Moskva - Celtic 2-3 0-1 Gary Hooper (13.), 1-1 Emmanuel Emenike (41.), 2-1 Emmanuel Emenike (48.), 2-2 Sjálfsmark (71.), 2-3 Georgios Samaras (90.)H-riðillCFR Cluj - Manchester United 1-2 1-0 Pantelis Kapetanos (14.), 1-1 Robin van Persie (29.), 1-2 Robin van Persie (49.)Galatasaray - Braga 0-2 0-1 Rúben Micael (27.), 0-2 Alan (90.+4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti