Samkomulag um eitt bankaeftirlit innan ESB 19. október 2012 06:42 Leiðtogar Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um eina eftirlitsstofnun fyrir alla banka í aðildarríkjum sambandsins á toppfundi sínum sem nú stendur yfir í Brussel. Stofnunin verður tengd Seðlabanka Evrópu og hinum nýja stöðugleikasjóð ESM. Þessi eftirlitsstofnun verður sett á laggirnar í áföngum á næsta ári. Hún fær vald til þess að grípa í taumana ef skuldastaða banka ógnar tilveru þeirra. Stöðugleikasjóðurinn hefur síðan möguleika á að aðstoða þessa banka með lánum án þess að slík lán hafi áhrif á skuldir hins opinbera í viðkomandi ríkjum. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um eina eftirlitsstofnun fyrir alla banka í aðildarríkjum sambandsins á toppfundi sínum sem nú stendur yfir í Brussel. Stofnunin verður tengd Seðlabanka Evrópu og hinum nýja stöðugleikasjóð ESM. Þessi eftirlitsstofnun verður sett á laggirnar í áföngum á næsta ári. Hún fær vald til þess að grípa í taumana ef skuldastaða banka ógnar tilveru þeirra. Stöðugleikasjóðurinn hefur síðan möguleika á að aðstoða þessa banka með lánum án þess að slík lán hafi áhrif á skuldir hins opinbera í viðkomandi ríkjum.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira