Hagvöxtur í Kína mældist 7,4 prósent á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samanborið við sama tímabil í fyrra. Ársfjórðunginn á undan mældist hagvöxturinn 7,6 prósent, samanborið við árið á undan, og því er um lítilsháttar minnkun á hagvexti að ræða milli ársfjórðunga.
Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC er sagt að tölur um gang mála í kínverska hagkerfinu, bendi til þess að hagvöxtur sé heldur að aukast nú í upphafi síðasta fjórðungs ársins. Það séu góðar fregnir fyrir stjórnvöld í Kína, og ekki síður heiminn allan, þar sem hið mikla hagvaxtarskeið í Kína, sem staðið hefur nær sleitulaust í meira en áratug, hefur mikil áhrif á gang mála í efnahagsmálum heimsins.
Sjá má frétt breska ríkisútvarpsins BBC hér.
Hagvöxtur í Kína minnkar milli ársfjórðunga
Magnús Halldórsson skrifar

Mest lesið

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent


Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli
Viðskipti innlent

Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu
Viðskipti innlent