Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka og hefur nú ekki verið lægra í þrjá mánuði. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í rúma 107 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í rúma 85 dollara.
Fyrir viku síðan var verðið á Brent olíunni rúmlega 112 dollara svo lækkunin á þeim tíma nemur rúmum 4%.
Á vefsíðunni forexpros segir að þessar lækkanir á verðinu stafi einkum af lélegum efnahagstölum í Bandaríkjunum.
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram

Mest lesið


„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent