Málaga og Porto héldu sigurgöngunni áfram - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 18:30 Joaquin fagnar sigurmarki Malaga í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í 2-0 útisigri á Dinamo Zagreb. Franska liðið er samt enn í 2. sæti riðilsins þar sem að Porto vann 3-2 sigur á Dynamo Kiev á sama tíma. Portúgalarnir hafa fullt hús á toppi A-riðilsins. Joaquín skoraði sigurmark Malaga á 64. mínútu en spænska liðið hefur komið öllum á óvart með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni í ár. Malaga er með 9 stig og markatöluna 7-0 en þeir eru með fimm stiga forskot á AC Milan sem er í 2. sætinu. Olympiakos vann dramtískan endurkomusigur á útivelli á móti Montpellier þar sem bæði mörk gríska liðsins komu á síðustu 17 mínútunum. Konstantinos Mitroglou skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillDinamo Zagreb - PSG 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (33.), 0-2 Jérémy Ménez (43.)FC Porto - Dynamo Kiev 3-2 1-0 Silvestre Varela (15.), 1-1 Oleg Gusev (21.), 2-1 Jackson Martinez (36.), 2-2 Brown Ideye (72.), 3-2 Jackson Martinez (78.)B-riðillArsenal - Schalke 04 0-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (76.), 0-2 Ibrahim Afellay (86.)Montpellier - Olympiakos 1-2 1-0 Gaetan Charbonnier (49.), 1-1 Vassilis Torossidis (73.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (90.)C-riðillZenit St Petersburg - Anderlecht 1-0 1-0 Aleksandr Kerzhakov, víti (72.)Málaga - AC Milan 1-0 1-0 Joaquín (64.)D-riðillAjax - Manchester City 3-1 0-1 Samir Nasri. (22.), 1-1 Siem De Jong (45.), 2-1 Niklas Moisander (57.), 3-1 Christian Eriksen (68.)Dortmund - Real Madrid 2-1 1-0 Robert Lewandowski (36.), 1-1 Cristiano Ronaldo (38.), 2-1 Marcel Schmelzer (64.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í 2-0 útisigri á Dinamo Zagreb. Franska liðið er samt enn í 2. sæti riðilsins þar sem að Porto vann 3-2 sigur á Dynamo Kiev á sama tíma. Portúgalarnir hafa fullt hús á toppi A-riðilsins. Joaquín skoraði sigurmark Malaga á 64. mínútu en spænska liðið hefur komið öllum á óvart með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni í ár. Malaga er með 9 stig og markatöluna 7-0 en þeir eru með fimm stiga forskot á AC Milan sem er í 2. sætinu. Olympiakos vann dramtískan endurkomusigur á útivelli á móti Montpellier þar sem bæði mörk gríska liðsins komu á síðustu 17 mínútunum. Konstantinos Mitroglou skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillDinamo Zagreb - PSG 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (33.), 0-2 Jérémy Ménez (43.)FC Porto - Dynamo Kiev 3-2 1-0 Silvestre Varela (15.), 1-1 Oleg Gusev (21.), 2-1 Jackson Martinez (36.), 2-2 Brown Ideye (72.), 3-2 Jackson Martinez (78.)B-riðillArsenal - Schalke 04 0-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (76.), 0-2 Ibrahim Afellay (86.)Montpellier - Olympiakos 1-2 1-0 Gaetan Charbonnier (49.), 1-1 Vassilis Torossidis (73.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (90.)C-riðillZenit St Petersburg - Anderlecht 1-0 1-0 Aleksandr Kerzhakov, víti (72.)Málaga - AC Milan 1-0 1-0 Joaquín (64.)D-riðillAjax - Manchester City 3-1 0-1 Samir Nasri. (22.), 1-1 Siem De Jong (45.), 2-1 Niklas Moisander (57.), 3-1 Christian Eriksen (68.)Dortmund - Real Madrid 2-1 1-0 Robert Lewandowski (36.), 1-1 Cristiano Ronaldo (38.), 2-1 Marcel Schmelzer (64.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira