Norræna flugfélagið SAS mun á næstunni ráðast í mjög víðtækar hagræðingaraðgerðir, sem munu hafa áhrif á þúsundir starfsmanna.
Ástæðan er sú að þær hagræðingaraðgerðir sem þegar hefur verið ráðist í hafa ekki skilað ásættanlegri niðurstöðu, eftir því sem fram kemur á viðskiptavefnum epn.dk. Við það bætist að nýjar reglur um ársreikninga í Evrópusambandinu, sem gerir ráð fyrir að lífeyrissjóðsskuldbindingar verði skráðar sem skuld í ársreikningi.
Vegna aðhaldsaðgerðanna hafa margir starfsmenn nú þegar verið krafðir um að lækka við sig laun eða þeim sagt upp störfum.
SAS ræðst í umfangsmiklar aðhaldsaðgerðir
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent


Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent


Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent