Ekki ánægðir með skróp Woods og McIlroy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2012 22:30 Rory McIlroy og Tiger Woods. Mynd/Nordic Photos/Getty Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Tiger Woods er að sinna viðskiptaverkefnum í Singapúr á sama tíma og Rory McIlroy dreif sig til Búlgaríu til að horfa á kærustuna Caroline Wozniacki spila tennis. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að halda sterkasta mótið í Asíu á keppnistímabilinu og að 13 af 20 bestu kylfingum í heimi verði með. Við erum samt vonsviknir með að þeir tveir bestu mæti ekki," sagði Giles Morgan hjá HSBC. Morgan telur að Rory McIlroy og Tiger Woods beri skylda til að mæta á svona mót til að auka útbreiðslu golfsins í heiminum. „Við styðjum við golfið út um allan heim og á öllum stigum. Við teljum að golfið geti orðið enn stærra en til þess að auka vinsældir þess í Kína þá þurfa allir bestu kylfingarnir að vera með," sagði Morgan. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Aðalstyrktaraðili WGC-HSBC-golfmótsins í Kína hefur gagnrýnt kylfinganna Rory McIlroy og Tiger Woods fyrir að skrópa á mótið en það hjálpar ekki að til að ýta undir áhuga á golfmótinu þegar tveir efstu menn á heimslistanum láta ekki sjá sig. Tiger Woods er að sinna viðskiptaverkefnum í Singapúr á sama tíma og Rory McIlroy dreif sig til Búlgaríu til að horfa á kærustuna Caroline Wozniacki spila tennis. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að halda sterkasta mótið í Asíu á keppnistímabilinu og að 13 af 20 bestu kylfingum í heimi verði með. Við erum samt vonsviknir með að þeir tveir bestu mæti ekki," sagði Giles Morgan hjá HSBC. Morgan telur að Rory McIlroy og Tiger Woods beri skylda til að mæta á svona mót til að auka útbreiðslu golfsins í heiminum. „Við styðjum við golfið út um allan heim og á öllum stigum. Við teljum að golfið geti orðið enn stærra en til þess að auka vinsældir þess í Kína þá þurfa allir bestu kylfingarnir að vera með," sagði Morgan.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira