Annar brottrekstur Di Matteo á tuttugu mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2012 09:40 Roberto Di Matteo. Mynd/Nordic Photos/Getty Roberto Di Matteo var í morgun rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea eftir dapurt gengi liðsins að undanförnu en það sem fyllti mælinn var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Roberto Di Matteo hélt starfinu í 262 daga eða lengur en þeir Andre Villas-Boas (256), Avram Grant (247) og Luiz Felipe Scolari (223). Þetta er í annað skitpið á rúmum tuttugu mánuðum þar sem Di Matteo þarf að taka pokann sinn en hann var rekinn sem stjóri West Bromwich Albion í febrúar 2011. Di Matteo stýrði WBA upp í ensku úrvalsdeildina vorið 2010 en var rekinn eftir 3-0 tap á móti Manchester City 5. febrúar 2011 en liðið var þá aðeins búið að vinna einn af síðustu tíu leikjum sínum. Di Matteo tók tímabundið við Chelsea í mars 2012 en fékk fastráðningu í sumar efir að hafa stýrt liðinu til sigurs í bæði Meistaradeildinni og ensku bikarkeppninni. Di Matteo var fyrsti stjórinn sem vinnur Meistaradeildina með Chelsea en hann vann 24 af 42 leikjum sínum sem stjóri Chelsea og sigurhlutfall hans með liðið var 57,14 prósent.Síðustu átta leikir Chelsea: 23. október 1-2 tap fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni 28. október 2-3 tap fyrir Manchester United í deildinni 31. október 5-4 sigur á Manchester United í deildarbikarnum 3. nóvember 1-1 jafntefli við Swansea City í deildinni 7. nóvember 3-2 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni 11. nóember 1-1 jafntefli við Liverpool 17. nóvember 1-2 tap fyrir West Brom í deildinni 20. nóvember 0-3 tap fyrir Juventus í MeistaradeildinniChelsea vann 9 af fyrstu 12 leikjum tímabilsins ef ekki er talið með tapið á móti Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
Roberto Di Matteo var í morgun rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea eftir dapurt gengi liðsins að undanförnu en það sem fyllti mælinn var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Roberto Di Matteo hélt starfinu í 262 daga eða lengur en þeir Andre Villas-Boas (256), Avram Grant (247) og Luiz Felipe Scolari (223). Þetta er í annað skitpið á rúmum tuttugu mánuðum þar sem Di Matteo þarf að taka pokann sinn en hann var rekinn sem stjóri West Bromwich Albion í febrúar 2011. Di Matteo stýrði WBA upp í ensku úrvalsdeildina vorið 2010 en var rekinn eftir 3-0 tap á móti Manchester City 5. febrúar 2011 en liðið var þá aðeins búið að vinna einn af síðustu tíu leikjum sínum. Di Matteo tók tímabundið við Chelsea í mars 2012 en fékk fastráðningu í sumar efir að hafa stýrt liðinu til sigurs í bæði Meistaradeildinni og ensku bikarkeppninni. Di Matteo var fyrsti stjórinn sem vinnur Meistaradeildina með Chelsea en hann vann 24 af 42 leikjum sínum sem stjóri Chelsea og sigurhlutfall hans með liðið var 57,14 prósent.Síðustu átta leikir Chelsea: 23. október 1-2 tap fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni 28. október 2-3 tap fyrir Manchester United í deildinni 31. október 5-4 sigur á Manchester United í deildarbikarnum 3. nóvember 1-1 jafntefli við Swansea City í deildinni 7. nóvember 3-2 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni 11. nóember 1-1 jafntefli við Liverpool 17. nóvember 1-2 tap fyrir West Brom í deildinni 20. nóvember 0-3 tap fyrir Juventus í MeistaradeildinniChelsea vann 9 af fyrstu 12 leikjum tímabilsins ef ekki er talið með tapið á móti Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira