Oklahoma City Thunder vann sinn sjöunda leik í röð í nótt og er þess utan búið að vinna fimmtán af síðustu sautján leikjum sínum. LA Lakers var engin fyrirstaða í nótt.
Kevin Durant og Russell Westbrook í miklu stuði báðir hjá Oklahoma. Durant með 38 stig og Westbrook 33. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers og Dwight Howard skoraði 23.
San Anonio einnig á fínu flugi og vann auðveldan sigur í Texas-bardaganum gegn Houston.
Úrslit:
Philadelphia-Boston 95-94 eftir framlengingu.
Indiana-Denver 89-92
Brooklyn-Golden State 102-109
Atlanta-Washington 104-95
Detroit-Chicago 104-108
New Orleans-Memphis 896
Minnesota-Cleveland 91-73
Milwaukee-Charlotte 108-93
San Antonio-Houston 114-92
Utah-Toronto 131-99
Oklahoma-LA Lakers 114-108
Sacramento-Orlando 91-82
Oklahoma í stuði gegn Lakers
