Gjaldþrotum fyrirtækja fer fækkandi í Danmörku þótt efnahagslífið í landinu sé enn ekki að ná sér á strik eftir fjármálakreppuna sem hófst árið 2008.
Í frétt um málið í Berlingske Tidende segir að alls urðu 574 fyrirtæki gjaldþrota í nóvember en það er minnstri fjöldi þeirra síðan í nóvember árið 2009. Í nóvember í fyrra urðu 663 fyrirtæki gjaldþrota og í nóvember árið 2010 voru þau 703 talsins.
Gjaldþrotum fyrirtækja fækkar í Danmörku

Mest lesið

Óttast ekki komu Starbucks til Íslands
Viðskipti innlent

Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent


Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“
Viðskipti innlent


Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent


Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent