Golden State sjóðheitt | Miami vann þrátt fyrir frákastaleysi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2012 09:44 Carl Landry, liðsmaður Golden State, treður með tilþrifum í nótt. Nordicphotos/Getty Golden State sneri aftur á heimavöll sinn eftir sjö útileiki í röð og vann sigur á lánlausu liði New Orleans Hornets í NBA-körfuboltanum í nótt. Ryan Anderson kom af bekknum og skoraði 28 stig fyrir Hornets sem tapaði sínum áttunda leik í röð. Hornets liðið er reynslulítið og fróðlegt verður að sjá hvernig mótlætið fer í þá. Liðið hefur tapað 18 af síðustu 20 og er útlitið ekki gott. Stríðsmennirnir frá Oakland hafa hins vegar unnið sjö af síðustu átta og erum í góðum málum. David Lee skoraði 26 stig og Klay Thompson 19 stig. Miami vann ellefu stiga sigur á Minnesota Timberwolves í gærkvöldi þrátt fyrir að eiga ekkert í gestina í baráttunni um fráköstin. Gestirnir frá Minnesota tóku 52 fráköst í leiknum en stjörnurnar frá Miami aðeins 24. Dwyane Wade skoraði 24 stig og LeBron James 22 stig auk þess að eiga 11 stoðsendingar. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1994 sem lið vinnur sigur þrátt fyrir að taka svo miklu færri fráköst. Andrei Kirileinko skoraði 22 stig fyrir Minnesota. Miami hefur nú unnið 16 leiki og tapað sex. Aðeisn Oklahoma City Thunder, L.A. Clippers og New York Knicks státa af betra sigurhlutfalli en ekkert liðanna lék í nótt. Los Angeles Lakers vann eins stigs sigur á Charlotte Bobcats í leik liðanna á vesturströndinni 101-100. Charlotte fékk tækifæri til að tryggja sér sigur í lokasókninni en sóknin fór út um þúfur. Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers.Úrslitin í nótt Washington Wizards 95-100 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 99-113 Toronto RaptorsMiami Heat 103-92 Minnesota Timberwolves Brooklyn Nets 90-92 Utah JazzMilwaukee Bucks 98-93 Indiana PacersDallas Mavericks 107-100 Philadelphia 76ersDenver Nuggets 112-106 San Antonio SpursLos Angeles Lakers 101-100 Charlotte BobcatsGolden State Warriors 103-96 New Orleans Hornets NBA Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Golden State sneri aftur á heimavöll sinn eftir sjö útileiki í röð og vann sigur á lánlausu liði New Orleans Hornets í NBA-körfuboltanum í nótt. Ryan Anderson kom af bekknum og skoraði 28 stig fyrir Hornets sem tapaði sínum áttunda leik í röð. Hornets liðið er reynslulítið og fróðlegt verður að sjá hvernig mótlætið fer í þá. Liðið hefur tapað 18 af síðustu 20 og er útlitið ekki gott. Stríðsmennirnir frá Oakland hafa hins vegar unnið sjö af síðustu átta og erum í góðum málum. David Lee skoraði 26 stig og Klay Thompson 19 stig. Miami vann ellefu stiga sigur á Minnesota Timberwolves í gærkvöldi þrátt fyrir að eiga ekkert í gestina í baráttunni um fráköstin. Gestirnir frá Minnesota tóku 52 fráköst í leiknum en stjörnurnar frá Miami aðeins 24. Dwyane Wade skoraði 24 stig og LeBron James 22 stig auk þess að eiga 11 stoðsendingar. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1994 sem lið vinnur sigur þrátt fyrir að taka svo miklu færri fráköst. Andrei Kirileinko skoraði 22 stig fyrir Minnesota. Miami hefur nú unnið 16 leiki og tapað sex. Aðeisn Oklahoma City Thunder, L.A. Clippers og New York Knicks státa af betra sigurhlutfalli en ekkert liðanna lék í nótt. Los Angeles Lakers vann eins stigs sigur á Charlotte Bobcats í leik liðanna á vesturströndinni 101-100. Charlotte fékk tækifæri til að tryggja sér sigur í lokasókninni en sóknin fór út um þúfur. Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers.Úrslitin í nótt Washington Wizards 95-100 Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers 99-113 Toronto RaptorsMiami Heat 103-92 Minnesota Timberwolves Brooklyn Nets 90-92 Utah JazzMilwaukee Bucks 98-93 Indiana PacersDallas Mavericks 107-100 Philadelphia 76ersDenver Nuggets 112-106 San Antonio SpursLos Angeles Lakers 101-100 Charlotte BobcatsGolden State Warriors 103-96 New Orleans Hornets
NBA Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum