NBA í nótt: Jeremy Lin stöðvaði sigurgöngu New York á heimavelli 18. desember 2012 08:15 Jeremy Lin lék vel gegn sínum gömlu félögum í nótt. AP Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri liðsins og þar að auki gaf hann átta stoðsendingar. Þetta var i fyrsta sinn sem Lin leikur á sínum gamla heimavelli eftir að hann yfirgaf New York s.l. sumar en hann átti stórkostlegt tímabili í fyrra með New York þar sem að Linsanity-æði gekk yfir borgina. New York hafði fyrir leikinn unnið alla 10 heimaleiki sína í vetur. James Harden skoraði 28 stig og tók 10 fráköst fyrir Houston en þetta er í annað sinn á þessari leiktíð sem Houston hefur betur gegn New York. Houston sigraði 131-103 þann 23. nóvember þegar liðin mættust í Houston. Nýliðinn Chris Copeland skoraði 29 stig fyrir New York sem er persónulegt met hjá honum. Carmelo Anthony lék ekki með Knicks vegna meiðsla á ökkla, og þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu liðsins.Oklahoma – San Antonio 107-93 Efstu lið Vesturdeildar áttust við í Oklahoma þar sem að heimamenn höfðu betur gegn San Antonio 107-93. Það má gera ráð fyrir því að þessi lið verði í baráttunni um að komast í úrslit NBA deildarinnar næsta vor. Serge Ibaka jafnaði persónulegt met þegar hann skoraði 25 stig fyrir Oklahoma en spænski landsliðsmaðurinn tók einnig 17 fráköst. Þetta var 11. sigurleikur Oklahoma í röð. Gregg Popovich þjálfari San Antonio setti helstu stjörnur liðsins á varamannabekkinn í fjórða leikhluta þegar liðið var 18 stigum undir. Tony Parker og Nando De Colo skoruðu 14 stig hvor fyrir San Antonio. Manu Ginobili lék ekki með San Antonio vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Boston s.l. laugardag. Russell Westbrook skoraði 22 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir heimamenn, Kevin Martin skoraði 20 og Kevin Durant skoraði 19.Memphis – Chicago 80-71 Mike Conley skoraði 17 stig, og Zach Randolph skoraði 10 og tók 15 fráköst fyrir Memphis. Carlos Boozer var stigahæstur í liði Chicago með 16 stig og 13 fráköst. Marco Belinelli skoraði 13 stig fyrir gestina.Detroit – LA Clippers 76-88 Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir Clippers og Chris Paul bætti við 14 í tíunda sigurleik Clippers í röð. Blake Griffin skoraði 15 stig og tvær risatroðslur hans á lokamínútum leiksins vöktu athygli. Brandon Knight skoraði 16 stig fyrir heimamenn sem hafa nú tapað 5 leikjum í röð.Orlando – Minnesota 102-93 Glen Davis skoraði 28 stig fyrir Orlando og J.J. Redick skoraði 18 og gaf að auki 7 stoðsendingar. Kevin Love var stigahæstur í liði Minnesota með 23 stig og 15 fráköst. Nikola Pekovic var með 19 stig og 12 fráköst. Phoenix – Sacramento 101-90 NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri liðsins og þar að auki gaf hann átta stoðsendingar. Þetta var i fyrsta sinn sem Lin leikur á sínum gamla heimavelli eftir að hann yfirgaf New York s.l. sumar en hann átti stórkostlegt tímabili í fyrra með New York þar sem að Linsanity-æði gekk yfir borgina. New York hafði fyrir leikinn unnið alla 10 heimaleiki sína í vetur. James Harden skoraði 28 stig og tók 10 fráköst fyrir Houston en þetta er í annað sinn á þessari leiktíð sem Houston hefur betur gegn New York. Houston sigraði 131-103 þann 23. nóvember þegar liðin mættust í Houston. Nýliðinn Chris Copeland skoraði 29 stig fyrir New York sem er persónulegt met hjá honum. Carmelo Anthony lék ekki með Knicks vegna meiðsla á ökkla, og þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu liðsins.Oklahoma – San Antonio 107-93 Efstu lið Vesturdeildar áttust við í Oklahoma þar sem að heimamenn höfðu betur gegn San Antonio 107-93. Það má gera ráð fyrir því að þessi lið verði í baráttunni um að komast í úrslit NBA deildarinnar næsta vor. Serge Ibaka jafnaði persónulegt met þegar hann skoraði 25 stig fyrir Oklahoma en spænski landsliðsmaðurinn tók einnig 17 fráköst. Þetta var 11. sigurleikur Oklahoma í röð. Gregg Popovich þjálfari San Antonio setti helstu stjörnur liðsins á varamannabekkinn í fjórða leikhluta þegar liðið var 18 stigum undir. Tony Parker og Nando De Colo skoruðu 14 stig hvor fyrir San Antonio. Manu Ginobili lék ekki með San Antonio vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Boston s.l. laugardag. Russell Westbrook skoraði 22 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir heimamenn, Kevin Martin skoraði 20 og Kevin Durant skoraði 19.Memphis – Chicago 80-71 Mike Conley skoraði 17 stig, og Zach Randolph skoraði 10 og tók 15 fráköst fyrir Memphis. Carlos Boozer var stigahæstur í liði Chicago með 16 stig og 13 fráköst. Marco Belinelli skoraði 13 stig fyrir gestina.Detroit – LA Clippers 76-88 Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir Clippers og Chris Paul bætti við 14 í tíunda sigurleik Clippers í röð. Blake Griffin skoraði 15 stig og tvær risatroðslur hans á lokamínútum leiksins vöktu athygli. Brandon Knight skoraði 16 stig fyrir heimamenn sem hafa nú tapað 5 leikjum í röð.Orlando – Minnesota 102-93 Glen Davis skoraði 28 stig fyrir Orlando og J.J. Redick skoraði 18 og gaf að auki 7 stoðsendingar. Kevin Love var stigahæstur í liði Minnesota með 23 stig og 15 fráköst. Nikola Pekovic var með 19 stig og 12 fráköst. Phoenix – Sacramento 101-90
NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum