Dönsku ríkisjárnbrautirnar eða DSB eiga nú í miklum fjárhagserfiðleikum og í dönskum fjölmiðlum er því haldið fram að DSB rambi á barmi gjaldþrots.
DSB neyðist til að taka lán upp á um 600 milljónir danskra króna eða yfir 12 milljarða króna til að halda rekstrinum gangandi. Til að fá þessi lán þarf DSB á ríkisábyrgð á þeim að halda svo vaxtakjörin verði viðráðanleg.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur blandað sér í þessi lánamál og bannað danska ríkinu að veita ábyrgð á lánunum þar sem slíkt sé samkeppnishamlandi. Framtíð DSB er því í óvissu þessa dagana.
Dönsku járnbrautirnar í miklum fjárhagserfiðleikum

Mest lesið


Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti
Atvinnulíf

Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku
Viðskipti innlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað
Viðskipti innlent


Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja
Viðskipti innlent

Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims
Viðskipti erlent

Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent