NBA: Tíu sigrar í röð hjá Thunder og Lakers-liðið vann leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2012 10:45 Kevin Durant. Mynd/AP Oklahoma City Thunder hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sinn tíunda leik í röð. Los Angeles Lakers endaði fjögurra leikja taphrinu með sigri á Washington, Houston vann Boston, Memphis Grizzlies er að gefa eftir, Brooklyn Nets vann Detroit eftir tvíframlengdan leik og fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í Orlando.Kevin Durant skoraði 31 stig og Serge Ibaka var með 18 stig og 11 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 113-103 sigur á Sacramento Kings. Thunder-liðið hefur nú unnið tíu leiki í röð sem lengsta sigurganga félagsins síðan í nóvember 1996 þegar liðið vann ellefu leiki í röð sem Seattle SuperSonics. Tyreke Evans skoraði 21 stig fyrir Sacramento.Kobe Bryant var með 30 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 102-96 útisigur á Washington Wizards og endaði með því fjögurra leikja taphrinu. Jodie Meeks skoraði 24 stig og Dwight Howard var með 12 stig og 14 fráköst. Lakers-liðið hefur nú unnið 10 af 24 leikjum sínum. Cartier Martin var atkvæðamestur hjá Washington með 21 stig.Joe Johnson tryggði Brooklyn Nets 107-105 sigur á Detroit Pistons í tvíframlengdum leik en hann skoraði alls 28 stig í leiknum þar á meðal fimm síðustu stig Nets í leiknum. Gerald Wallace var með 25 stig og 10 fráköst. Brandon Knight skoraði 22 stig fyrir Detroit.James Harden skoraði 21 stig og Greg Smith var með 20 stig þegar Houston Rockets vann 101-89 heimasigur á Boston Celtics. Paul Pierce var stigahæstur hjá Boston með 18 stig og Rajon Rondo var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Andre Miller skoraði öll 18 stigin sín í seinni hálfleik þegar Denver Nuggets vann 99-94 sigur á Memphis Grizzlies sem er að gefa eftir. Andre Iguodala var með 20 stig í fjórða heimasigri Denver í röð en hjá Memphis var Rudy Gay stigahæstur með 21 stig. Memphis var að tapa sínum þriðja leik í röð.J.J. Redick var með 16 stig og Nikola Vucevic bætti við 12 stigum og 17 fráköstum þegar Orlando Magic vann 99-85 heimasigur á Golden State Warriors og endaði þar með fimm leikja sigurgöngu Golden State liðsins. Stephen Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors og David Lee var með 24 stig.Úrslitin í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Toronto Raptors - Dallas Mavericks 95-74 Washington Wizards - Los Angeles Lakers 96-102 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 95-85 Orlando Magic - Golden State Warriors 99-85 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 107-105 (tvíframlengt) Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 86-90 New Orleans Hornets - Minnesota Timberwolves 102-113 Houston Rockets - Boston Celtics 101-89 Oklahoma City Thunder - Sacramento Kings 113-103 Phoenix Suns - Utah Jazz 99-84 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 99-94 NBA Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Oklahoma City Thunder hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sinn tíunda leik í röð. Los Angeles Lakers endaði fjögurra leikja taphrinu með sigri á Washington, Houston vann Boston, Memphis Grizzlies er að gefa eftir, Brooklyn Nets vann Detroit eftir tvíframlengdan leik og fimm leikja sigurganga Golden State Warriors endaði í Orlando.Kevin Durant skoraði 31 stig og Serge Ibaka var með 18 stig og 11 fráköst þegar Oklahoma City Thunder vann 113-103 sigur á Sacramento Kings. Thunder-liðið hefur nú unnið tíu leiki í röð sem lengsta sigurganga félagsins síðan í nóvember 1996 þegar liðið vann ellefu leiki í röð sem Seattle SuperSonics. Tyreke Evans skoraði 21 stig fyrir Sacramento.Kobe Bryant var með 30 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Los Angeles Lakers vann 102-96 útisigur á Washington Wizards og endaði með því fjögurra leikja taphrinu. Jodie Meeks skoraði 24 stig og Dwight Howard var með 12 stig og 14 fráköst. Lakers-liðið hefur nú unnið 10 af 24 leikjum sínum. Cartier Martin var atkvæðamestur hjá Washington með 21 stig.Joe Johnson tryggði Brooklyn Nets 107-105 sigur á Detroit Pistons í tvíframlengdum leik en hann skoraði alls 28 stig í leiknum þar á meðal fimm síðustu stig Nets í leiknum. Gerald Wallace var með 25 stig og 10 fráköst. Brandon Knight skoraði 22 stig fyrir Detroit.James Harden skoraði 21 stig og Greg Smith var með 20 stig þegar Houston Rockets vann 101-89 heimasigur á Boston Celtics. Paul Pierce var stigahæstur hjá Boston með 18 stig og Rajon Rondo var með 15 stig og 13 stoðsendingar.Andre Miller skoraði öll 18 stigin sín í seinni hálfleik þegar Denver Nuggets vann 99-94 sigur á Memphis Grizzlies sem er að gefa eftir. Andre Iguodala var með 20 stig í fjórða heimasigri Denver í röð en hjá Memphis var Rudy Gay stigahæstur með 21 stig. Memphis var að tapa sínum þriðja leik í röð.J.J. Redick var með 16 stig og Nikola Vucevic bætti við 12 stigum og 17 fráköstum þegar Orlando Magic vann 99-85 heimasigur á Golden State Warriors og endaði þar með fimm leikja sigurgöngu Golden State liðsins. Stephen Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors og David Lee var með 24 stig.Úrslitin í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Toronto Raptors - Dallas Mavericks 95-74 Washington Wizards - Los Angeles Lakers 96-102 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 95-85 Orlando Magic - Golden State Warriors 99-85 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 107-105 (tvíframlengt) Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 86-90 New Orleans Hornets - Minnesota Timberwolves 102-113 Houston Rockets - Boston Celtics 101-89 Oklahoma City Thunder - Sacramento Kings 113-103 Phoenix Suns - Utah Jazz 99-84 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 99-94
NBA Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum