NBA: Los Angeles liðin á siglingu - Miami vann OKC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. desember 2012 10:31 LeBron James Mynd/AP Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta á jóladag og þar hélt sigurganga beggja Los Angeles liðanna áfram. Los Angeles Clippers vann sinn fjórtánda leik í röð en Los Angeles Lakers vann sinn fimmta leik í röð og náði með því aftur fimmtíu prósent sigurhlutfalli. Miami Heat vann Oklahoma City Thunder í uppgjöri liðanna sem mættust í lokaúrslitunum á síðustu leiktíð. Boston Celtics og Houston Rockets unnu einnig sína leiki á jóladag.LeBron James og Dwyane Wade skoruðu saman 50 stig þegar Miami Heat vann Oklahoma City Thunder 103-97 eftir æsispennandi lokakafla. James var með 29 stig, 9 stoðsendingar og 8 fráköst. Mario Chalmers skoraði 20 stig en Miami hefur nú unnið fimm leiki í röð á móti OKC. Kevin Durant var með 33 stig fyrir Thunder og Russell Westbrook skoraði 21 stig en báðir áttu þeir möguleika á því að jafna leikinn í blálokin. Miami-liðið hefur nú unnið 19 af fyrstu 25 leikjum sínum sem er jöfnun á félagsmeti.Jamal Crawford skoraði 22 stig þegar Los Angeles Clippers fagnaði sínum fjórtánda sigri í röð með því að vinna Denver Nuggets 112-100. Matt Barnes bætti við 20 stigum en bekkurinn hjá Clippers var með 64 stig í þessum leik. Kosta Koufos og Jordan Hamilton skoruðu báðir 16 stig fyrir Denver.Kobe Bryant var allt í öllu þegar Los Angeles Lakers vann New York Knicks 100-94 en þetta var fimmti sigurleikur liðsins í röð. Bryant skoraði 34 stig í leiknum en þetta var níundi leikurinn í röð þar sem hann skoraði 30 stig eða meira. Metta World Peace var með 20 stig og Steve Nash skoraði 16 stig og gaf 11 stoðsendingar. Carmelo Anthony var með 34 stig fyrir New York.James Harden var með 26 stig og Jeremy Lin bætti við 20 stigum og 11 stoðsendingum þegar Houston Rockets vann 120-97 sigur á Chicago Bulls. Omer Asik var með 20 stig og 18 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Chandler Parsons skoraði 23 stig en þetta var sjötti sigur Houston í síðustu sjö leikjum. Nate Robinson var stigahæstur hjá Chicago með 27 stig og Marco Belinelli skoraði 15 stig.Rajon Rondo skoraði 19 stig þegar Boston Celtics vann Brooklyn Nets 93-76. Nýliðinn Jared Sullinger skoraði 16 stig og Jeff Green var með 15 stig. Gerald Wallace og Brook Lopez voru stigahæstir hjá Brooklyn með 15 stig hvor en þetta var fjórða tap liðsins í síðustu fimm leikjum.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 76-93 Los Angeles Lakers - New York Knicks 100-94 Miami Heat - Oklahoma City Thunder 103-97 Chicago Bulls - Houston Rockets 97-120 Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 112-100 NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta á jóladag og þar hélt sigurganga beggja Los Angeles liðanna áfram. Los Angeles Clippers vann sinn fjórtánda leik í röð en Los Angeles Lakers vann sinn fimmta leik í röð og náði með því aftur fimmtíu prósent sigurhlutfalli. Miami Heat vann Oklahoma City Thunder í uppgjöri liðanna sem mættust í lokaúrslitunum á síðustu leiktíð. Boston Celtics og Houston Rockets unnu einnig sína leiki á jóladag.LeBron James og Dwyane Wade skoruðu saman 50 stig þegar Miami Heat vann Oklahoma City Thunder 103-97 eftir æsispennandi lokakafla. James var með 29 stig, 9 stoðsendingar og 8 fráköst. Mario Chalmers skoraði 20 stig en Miami hefur nú unnið fimm leiki í röð á móti OKC. Kevin Durant var með 33 stig fyrir Thunder og Russell Westbrook skoraði 21 stig en báðir áttu þeir möguleika á því að jafna leikinn í blálokin. Miami-liðið hefur nú unnið 19 af fyrstu 25 leikjum sínum sem er jöfnun á félagsmeti.Jamal Crawford skoraði 22 stig þegar Los Angeles Clippers fagnaði sínum fjórtánda sigri í röð með því að vinna Denver Nuggets 112-100. Matt Barnes bætti við 20 stigum en bekkurinn hjá Clippers var með 64 stig í þessum leik. Kosta Koufos og Jordan Hamilton skoruðu báðir 16 stig fyrir Denver.Kobe Bryant var allt í öllu þegar Los Angeles Lakers vann New York Knicks 100-94 en þetta var fimmti sigurleikur liðsins í röð. Bryant skoraði 34 stig í leiknum en þetta var níundi leikurinn í röð þar sem hann skoraði 30 stig eða meira. Metta World Peace var með 20 stig og Steve Nash skoraði 16 stig og gaf 11 stoðsendingar. Carmelo Anthony var með 34 stig fyrir New York.James Harden var með 26 stig og Jeremy Lin bætti við 20 stigum og 11 stoðsendingum þegar Houston Rockets vann 120-97 sigur á Chicago Bulls. Omer Asik var með 20 stig og 18 fráköst á móti sínum gömlu félögum og Chandler Parsons skoraði 23 stig en þetta var sjötti sigur Houston í síðustu sjö leikjum. Nate Robinson var stigahæstur hjá Chicago með 27 stig og Marco Belinelli skoraði 15 stig.Rajon Rondo skoraði 19 stig þegar Boston Celtics vann Brooklyn Nets 93-76. Nýliðinn Jared Sullinger skoraði 16 stig og Jeff Green var með 15 stig. Gerald Wallace og Brook Lopez voru stigahæstir hjá Brooklyn með 15 stig hvor en þetta var fjórða tap liðsins í síðustu fimm leikjum.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 76-93 Los Angeles Lakers - New York Knicks 100-94 Miami Heat - Oklahoma City Thunder 103-97 Chicago Bulls - Houston Rockets 97-120 Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 112-100
NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum