Segir eftirlitið hafa brugðist í saltmálinu 16. janúar 2012 04:15 Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir matvælaeftirlit hafa brugðist vegna sölu Ölgerðarinnar á iðnaðarsalti til matvælaframleiðslu. „Ég hef aldrei farið í launkofa með þá skoðum mína að það þarf að herða eftirlit í landinu. Um leið þarf einnig að herða kröfur um vinnubrögð í framleiðslu því að þar gerast brotin," segir Jóhannes. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gagnrýnir einnig þá ákvörðun Matvælastofnunar að hafa heimilað Ölgerðinni að selja afgangsbirgðir af iðnaðarsalti eftir að upp komst um málið. Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að ábyrgðin liggi fyrst og fremst hjá innflytjanda og framleiðendum sem nota vöruna. „En þar með er ekki sagt að eftirlitsaðilar hafi ekki mátt standa sig betur." Jón Gíslason, forstjóri MAST, segir í samtali við Fréttablaðið að þegar málið kom upp hafi Ölgerðin spurt hvort selja mætti þær birgðir sem eftir voru. „Við gerðum ekki athugasemd við það, svo framarlega að kaupendur yrðu upplýstir um málið. Við vorum ekki með neinar upplýsingar um að varan væri skaðleg heilsu manna. Varan hefur svo verið hér á markaði til fjölda ára og það var spurning hvort þessi eina vika breytti nokkru." - þj Iðnaðarsalt í matvælaframleiðslu Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir matvælaeftirlit hafa brugðist vegna sölu Ölgerðarinnar á iðnaðarsalti til matvælaframleiðslu. „Ég hef aldrei farið í launkofa með þá skoðum mína að það þarf að herða eftirlit í landinu. Um leið þarf einnig að herða kröfur um vinnubrögð í framleiðslu því að þar gerast brotin," segir Jóhannes. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gagnrýnir einnig þá ákvörðun Matvælastofnunar að hafa heimilað Ölgerðinni að selja afgangsbirgðir af iðnaðarsalti eftir að upp komst um málið. Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að ábyrgðin liggi fyrst og fremst hjá innflytjanda og framleiðendum sem nota vöruna. „En þar með er ekki sagt að eftirlitsaðilar hafi ekki mátt standa sig betur." Jón Gíslason, forstjóri MAST, segir í samtali við Fréttablaðið að þegar málið kom upp hafi Ölgerðin spurt hvort selja mætti þær birgðir sem eftir voru. „Við gerðum ekki athugasemd við það, svo framarlega að kaupendur yrðu upplýstir um málið. Við vorum ekki með neinar upplýsingar um að varan væri skaðleg heilsu manna. Varan hefur svo verið hér á markaði til fjölda ára og það var spurning hvort þessi eina vika breytti nokkru." - þj
Iðnaðarsalt í matvælaframleiðslu Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira