Landar hverju verkefninu á fætur öðru í Lundúnum 24. janúar 2012 15:15 Á uppleið Edda Óskarsdóttir hefur haft nóg fyrir stafni síðan hún flutti til London til að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum. Edda Óskarsdóttir fyrirsæta flutti til London fyrir þremur vikum síðan og hefur landað hverju verkefninu á fætur öðru síðan þá. Ásgrímur Már Friðriksson hjá Eskimó segir þetta frábæran árangur hjá Eddu sem er á skrá hjá Select umboðsskrifstofunni í London. Edda hafði aðeins verið á skrá hjá Eskimo í viku þegar Select fékk augastað á henni, en Edda hóf fyrirsætustörf í haust og því telst þetta einstakur árangur. Fyrirsæturnar Natasha Poly, Agyness Deyn, Stella Tennan, Brooklyn Decker og karlfyrirsætan David Gandy eru á meða þeirra sem Select hefur á sínum snærum. „Edda fékk fyrsta verkefnið þann 12. janúar og hefur varla stoppað síðan. Hún er ekki búin að vinna við þetta lengi en virðist vera fædd í starfið. Hún er mjög fótógenísk en líka skemmtileg og heillandi þannig þetta er henni auðvelt," segir Ásgrímur Már. Meðal þeirra verkefna sem Edda hefur tekið að sér er myndaþáttur fyrir vefverslanirnar Asos og Temperley, vefauglýsing fyrir tískurisann Burberry og auglýsing fyrir næstu jólaherferð tískuverslunarinnar Miss Selfridge. Auk þess var hún boðuð í prufumyndatöku hjá ljósmyndaranum Emmu Summerton sem hefur mikið myndað fyrir tímaritið ID en einnig ítalska Vogue, Dazed & Confused og W. Edda er nítján ára gömul og ákvað að taka sér frí frá skóla og tónlistarnámi til að láta reyna á fyrirsætustarfið. Hingað til hefur það gengið að óskum en Ásgrímur segir mikla samkeppni ríkja innan bransans og því þurfi breitt bak og eljusemi til að ná langt. „Þetta er bara eins og hvert annað starf, það tekur tíma að vinna sig upp en mér heyrist á öllu að Edda sé að standa sig með prýði." Ekki náðist í Eddu við vinnslu fréttarinnar. sara@frettabladid.is Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá meira
Edda Óskarsdóttir fyrirsæta flutti til London fyrir þremur vikum síðan og hefur landað hverju verkefninu á fætur öðru síðan þá. Ásgrímur Már Friðriksson hjá Eskimó segir þetta frábæran árangur hjá Eddu sem er á skrá hjá Select umboðsskrifstofunni í London. Edda hafði aðeins verið á skrá hjá Eskimo í viku þegar Select fékk augastað á henni, en Edda hóf fyrirsætustörf í haust og því telst þetta einstakur árangur. Fyrirsæturnar Natasha Poly, Agyness Deyn, Stella Tennan, Brooklyn Decker og karlfyrirsætan David Gandy eru á meða þeirra sem Select hefur á sínum snærum. „Edda fékk fyrsta verkefnið þann 12. janúar og hefur varla stoppað síðan. Hún er ekki búin að vinna við þetta lengi en virðist vera fædd í starfið. Hún er mjög fótógenísk en líka skemmtileg og heillandi þannig þetta er henni auðvelt," segir Ásgrímur Már. Meðal þeirra verkefna sem Edda hefur tekið að sér er myndaþáttur fyrir vefverslanirnar Asos og Temperley, vefauglýsing fyrir tískurisann Burberry og auglýsing fyrir næstu jólaherferð tískuverslunarinnar Miss Selfridge. Auk þess var hún boðuð í prufumyndatöku hjá ljósmyndaranum Emmu Summerton sem hefur mikið myndað fyrir tímaritið ID en einnig ítalska Vogue, Dazed & Confused og W. Edda er nítján ára gömul og ákvað að taka sér frí frá skóla og tónlistarnámi til að láta reyna á fyrirsætustarfið. Hingað til hefur það gengið að óskum en Ásgrímur segir mikla samkeppni ríkja innan bransans og því þurfi breitt bak og eljusemi til að ná langt. „Þetta er bara eins og hvert annað starf, það tekur tíma að vinna sig upp en mér heyrist á öllu að Edda sé að standa sig með prýði." Ekki náðist í Eddu við vinnslu fréttarinnar. sara@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá meira