Dikta á National Geographic 26. janúar 2012 14:00 Heimildarmyndarefni Meðlimir hljómsveitarinnar Diktu koma fram í nýjum heimildarþætti frá sjónvarpsstöðinni National Geographic og nefnist Islands. „Það væri óskandi ef þetta vekur athygli á sveitinni en við höfum ekki orðið varir við neitt slíkt enn þá," segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Dikta. Sjónvarpsstöðin National Geographic hóf nýverið sýningar á nýrri heimildarþáttaröð er nefnist Islands og fjallar um mannlíf og náttúru ólíkra eyja. Einn þáttanna fjallar um Ísland og var sá sýndur á þriðjudaginn var. Meðal þess sem fjallað var um var íslenskt menningarlíf og tóku þáttarstjórnendur viðtal við meðlimi hljómsveitarinnar Diktu vegna þessa. Ár er síðan viðtalið var tekið við meðlimi sveitarinnar og kveðst söngvari hennar, Haukur Heiðar Hauksson, ekki muna nákvæmlega hvernig þetta kom til. „Við fengum símtal og vorum beðnir um viðtal en ég veit ekki af hverju við urðum fyrir valinu frekar en aðrir. Þáttarstjórnandinn spurði okkur spurninga á ensku og við áttum fyrst að svara á íslensku en þýða svo svarið yfir á ensku. Við erum ekki sérstaklega vanir löngum sjónvarpsviðtölum, hvað þá á ensku, og manni vafðist stundum tunga um tönn, en þetta var gaman og fólkið hið viðkunnanlegasta," segir Haukur Heiðar. Tökur á þáttaröðinni hófust á Íslandi og voru piltarnir því meðvitaðir um að þátturinn yrði ekki sýndur nærri strax. Þeir fengu þó senda mynddiska með þættinum til áhorfs og sýndu fjölskyldu og nánustu vinum. Viðtalið telst nokkuð veglegt, saga sveitarinnar er meðal annars rakin og piltarnir sjást spila smell sinn Thank You. „Þáttarstjórnandinn hafði samband við okkur eftir á og bað um eldra efni með okkur, ég fann eina gamla mynd og sendi henni. Henni fannst víst merkilegt að þrátt fyrir að við værum orðnir fullorðnir menn með fjölskyldur og menntun værum við enn í sömu hljómsveit og þegar við vorum strákar."- sm Lífið Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
„Það væri óskandi ef þetta vekur athygli á sveitinni en við höfum ekki orðið varir við neitt slíkt enn þá," segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Dikta. Sjónvarpsstöðin National Geographic hóf nýverið sýningar á nýrri heimildarþáttaröð er nefnist Islands og fjallar um mannlíf og náttúru ólíkra eyja. Einn þáttanna fjallar um Ísland og var sá sýndur á þriðjudaginn var. Meðal þess sem fjallað var um var íslenskt menningarlíf og tóku þáttarstjórnendur viðtal við meðlimi hljómsveitarinnar Diktu vegna þessa. Ár er síðan viðtalið var tekið við meðlimi sveitarinnar og kveðst söngvari hennar, Haukur Heiðar Hauksson, ekki muna nákvæmlega hvernig þetta kom til. „Við fengum símtal og vorum beðnir um viðtal en ég veit ekki af hverju við urðum fyrir valinu frekar en aðrir. Þáttarstjórnandinn spurði okkur spurninga á ensku og við áttum fyrst að svara á íslensku en þýða svo svarið yfir á ensku. Við erum ekki sérstaklega vanir löngum sjónvarpsviðtölum, hvað þá á ensku, og manni vafðist stundum tunga um tönn, en þetta var gaman og fólkið hið viðkunnanlegasta," segir Haukur Heiðar. Tökur á þáttaröðinni hófust á Íslandi og voru piltarnir því meðvitaðir um að þátturinn yrði ekki sýndur nærri strax. Þeir fengu þó senda mynddiska með þættinum til áhorfs og sýndu fjölskyldu og nánustu vinum. Viðtalið telst nokkuð veglegt, saga sveitarinnar er meðal annars rakin og piltarnir sjást spila smell sinn Thank You. „Þáttarstjórnandinn hafði samband við okkur eftir á og bað um eldra efni með okkur, ég fann eina gamla mynd og sendi henni. Henni fannst víst merkilegt að þrátt fyrir að við værum orðnir fullorðnir menn með fjölskyldur og menntun værum við enn í sömu hljómsveit og þegar við vorum strákar."- sm
Lífið Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira