Hera Björk ekki nýr Páll Óskar 21. mars 2012 07:00 Kastar boltanum Segja má að Hera Björk verði fremst meðal jafningja í nýrri útgáfu af Eurovision þáttunum Alla leið sem hefjast í apríl. „Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður," segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. Þátturinn kemur í stað Alla leið-þáttanna sem Páll Óskar hefur stýrt undanfarin ár, en Hera segir verða mikið um nýjungar í ár. „Þáttunum mun svipa meira til sams konar þátta á Norðurlöndunum. Við verðum fjögur sem sitjum í dómnefnd og segjum okkar skoðun á lögunum," segir Hera. Upptökur hefjast eftir páska en auk Heru skipa hóp álitsgjafa Eurovision-fararnir Eiríkur Hauksson og Matti Matt, auk Valgerðar Guðnadóttur söngkonu. Gestir í sal verða meðlimirí FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) og koma þau til með að hafa úrslitavald ef til jafnteflis kemur um hvort lag sé líklegt til að komast áfram eður ei. Reynir Þór Reynisson mun svo mæta með ýmis innslög og fróðleiksmola. Hera Björk hefur fylgst náið með Eurovision frá unga aldri, með kertastjaka í hönd að syngja með lögunum. „Ég er algjört Eurovision-nörd, og nú þegar ég hef farið í Eurovision-land að þá er ekki aftur snúið. Þetta er eins og að fara á Þjóðhátíð, mann langar alltaf aftur," segir Hera. Hún stýrði þáttunum Stutt í spunann á Rúv um síðustu aldamót og hefur unnið mikið í tengslum við sjónvarp í gegnum árin. „Ég er rosalega spennt að fara aftur í sjónvarp og í svona skemmtilegt verkefni," segir Hera Björk hress í bragði. - trs Lífið Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
„Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður," segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. Þátturinn kemur í stað Alla leið-þáttanna sem Páll Óskar hefur stýrt undanfarin ár, en Hera segir verða mikið um nýjungar í ár. „Þáttunum mun svipa meira til sams konar þátta á Norðurlöndunum. Við verðum fjögur sem sitjum í dómnefnd og segjum okkar skoðun á lögunum," segir Hera. Upptökur hefjast eftir páska en auk Heru skipa hóp álitsgjafa Eurovision-fararnir Eiríkur Hauksson og Matti Matt, auk Valgerðar Guðnadóttur söngkonu. Gestir í sal verða meðlimirí FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) og koma þau til með að hafa úrslitavald ef til jafnteflis kemur um hvort lag sé líklegt til að komast áfram eður ei. Reynir Þór Reynisson mun svo mæta með ýmis innslög og fróðleiksmola. Hera Björk hefur fylgst náið með Eurovision frá unga aldri, með kertastjaka í hönd að syngja með lögunum. „Ég er algjört Eurovision-nörd, og nú þegar ég hef farið í Eurovision-land að þá er ekki aftur snúið. Þetta er eins og að fara á Þjóðhátíð, mann langar alltaf aftur," segir Hera. Hún stýrði þáttunum Stutt í spunann á Rúv um síðustu aldamót og hefur unnið mikið í tengslum við sjónvarp í gegnum árin. „Ég er rosalega spennt að fara aftur í sjónvarp og í svona skemmtilegt verkefni," segir Hera Björk hress í bragði. - trs
Lífið Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira