Jonathan Davis, söngvari rokksveitarinnar Korn, fékk stutta leiðsögn í því hvernig á að aftengja sprengju þegar hann hitti bandaríska hermenn í Þýskalandi.
Bandaríski rokkarinn gaf eiginhandaráritanir, sat fyrir á myndum og spjallaði við hermennina á Rammstein-herstöðinni í Rheinland-Pfalz. Þeir komu Davis í opna skjöldu með því að klæða hann í sprengjuheldan búning og kenna honum að nota sprengjuvélmenni. Korn lauk nýverið tónleikaferð sinni til kynningar á plötunni The Path of Totality.
Aftengdi sprengju

Mest lesið


Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga
Bíó og sjónvarp








Ný hugsun í heimi brúnkuvara
Lífið samstarf