Heimir Guðjóns: Chelsea verður að vinna í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2012 08:00 Andres Iniesta Fagnar hér markinu sem sló Chelsea út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar vorið 2009.ordicphotos/Getty Chelsea tekur á móti Barcelona á Stamford Bridge í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og Fréttablaðið fékk Heimi Guðjónsson, þjálfara FH og sérfræðing Stöðvar 2 Sport, til að spá í leikinn. „Bæði lið hafa verið að spila vel upp á síðkastið. Chelsea hefur bætt sig mikið undir stjórn Roberto Di Matteo og vann Tottenham 5-1 um helgina. Það var góður sigur á góðu liði Tottenham. Þó að eitt markið hafi ekki verið löglegt þá skoruðu þeir fjögur lögleg mörk og unnu leikinn sanngjarnt," segir Heimir. „Lykillinn að sigri Chelsea er að þeir verða að vinna heimaleikinn. Taktíkin hjá Di Matteo er þannig að þeir hafa legið til baka og beitt skyndisóknum. Leikurinn hefur verið einfaldaður mikið eftir að hann tók við liðinu. Að mínu mati verða þeir að vera aggressívari en þeir hafa verið til þessa," segir Heimir sem býst við að Barcelona-liðið fari varlega inn í leikinn. „Í ljósi þess að það er El Clasico á laugardaginn þá mun Barcelona sætta sig við jafntefli og að klára þetta síðan á Nou Camp. Það hefur verið þvílíkur stígandi í liði Barcelona og þeir hafa verið að spila frábærlega. Eins og Barcelona er að spila þá búast allir við að þeir klári þetta en Chelsea-liðið er með sterkt lið og með gríðarlega reynslumikla leikmenn. Chelsea verður að vinna þennan leik á Stamford Bridge ef þeir ætla að eiga einhverja möguleika á því að komast áfram. Jafntefli eða tap þýðir bara að þetta er búið og þá verður seinni leikurinn bara reitabolti hjá Barcelona," sagði Heimir að lokum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Chelsea tekur á móti Barcelona á Stamford Bridge í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og Fréttablaðið fékk Heimi Guðjónsson, þjálfara FH og sérfræðing Stöðvar 2 Sport, til að spá í leikinn. „Bæði lið hafa verið að spila vel upp á síðkastið. Chelsea hefur bætt sig mikið undir stjórn Roberto Di Matteo og vann Tottenham 5-1 um helgina. Það var góður sigur á góðu liði Tottenham. Þó að eitt markið hafi ekki verið löglegt þá skoruðu þeir fjögur lögleg mörk og unnu leikinn sanngjarnt," segir Heimir. „Lykillinn að sigri Chelsea er að þeir verða að vinna heimaleikinn. Taktíkin hjá Di Matteo er þannig að þeir hafa legið til baka og beitt skyndisóknum. Leikurinn hefur verið einfaldaður mikið eftir að hann tók við liðinu. Að mínu mati verða þeir að vera aggressívari en þeir hafa verið til þessa," segir Heimir sem býst við að Barcelona-liðið fari varlega inn í leikinn. „Í ljósi þess að það er El Clasico á laugardaginn þá mun Barcelona sætta sig við jafntefli og að klára þetta síðan á Nou Camp. Það hefur verið þvílíkur stígandi í liði Barcelona og þeir hafa verið að spila frábærlega. Eins og Barcelona er að spila þá búast allir við að þeir klári þetta en Chelsea-liðið er með sterkt lið og með gríðarlega reynslumikla leikmenn. Chelsea verður að vinna þennan leik á Stamford Bridge ef þeir ætla að eiga einhverja möguleika á því að komast áfram. Jafntefli eða tap þýðir bara að þetta er búið og þá verður seinni leikurinn bara reitabolti hjá Barcelona," sagði Heimir að lokum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira