Segir betra að vera mjór en feitur 25. apríl 2012 09:00 Óvandað orðaval Fyrirsætan Natalia Vodianova sagði að betra væri að vera mjór en feitur á málþingi um líkamsþyngd og heilsu.Nordicphotos/getty Fyrirsætan Natalia Vodianova vandaði ekki orðaval sitt þegar hún sagði í pallborðsumræðum að það væri augljóslega betra að vera mjór en feitur. Vodianova tók þátt í pallborðsumræðunum ásamt samstarfskonum sínum, Evu Herzigova, Lily Cole og Jourdan Dunn, en þemað var heilsa og líkamsþyngd. Málþingið var haldið í tengslum við Vogue-hátíðina í London þar sem hönnuðir og fyrirsætur deila reynslu sinni af tískuheiminum með áhugasömum. „Ég held að flestir geti verið sammála um að það er betra að vera mjór en feitur. Ef ég borða eins og svín, þá líður mér eins og svíni," sagði Vodianova og reyndi að leiðrétta sig í kjölfarið með því að segjast vera að vísa í offitusjúklinga. Fjölmiðlar vestanhafs hafa gagnrýnt ofurfyrirsætuna og blaðið Huffington Post segir Vodianovu vera óheppna með orðaval og vona að hún haldi áfram að standa fyrir heilbrigðan lífsstíl, eins og hún hefur gert hingað til. Lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Fyrirsætan Natalia Vodianova vandaði ekki orðaval sitt þegar hún sagði í pallborðsumræðum að það væri augljóslega betra að vera mjór en feitur. Vodianova tók þátt í pallborðsumræðunum ásamt samstarfskonum sínum, Evu Herzigova, Lily Cole og Jourdan Dunn, en þemað var heilsa og líkamsþyngd. Málþingið var haldið í tengslum við Vogue-hátíðina í London þar sem hönnuðir og fyrirsætur deila reynslu sinni af tískuheiminum með áhugasömum. „Ég held að flestir geti verið sammála um að það er betra að vera mjór en feitur. Ef ég borða eins og svín, þá líður mér eins og svíni," sagði Vodianova og reyndi að leiðrétta sig í kjölfarið með því að segjast vera að vísa í offitusjúklinga. Fjölmiðlar vestanhafs hafa gagnrýnt ofurfyrirsætuna og blaðið Huffington Post segir Vodianovu vera óheppna með orðaval og vona að hún haldi áfram að standa fyrir heilbrigðan lífsstíl, eins og hún hefur gert hingað til.
Lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira