Hættu á Facebook vegna skilaboða á veggjum 26. september 2012 10:00 Tæpur milljarður notenda Meira en 955 milljarðar notenda voru skráðir á Facebook í júní síðastliðnum. Nordicphotos/Getty Miklar umræður spunnust á samfélagsmiðlinum Facebook í gær um að einkaskilaboð úr pósthólfum notenda væru að birtast á veggjum vina þeirra. Fjölmargir Íslendingar ákváðu í kjölfarið að loka reikningum sínum. Fregnir af meintum galla í öryggiskerfi Facebook birtust fyrst í frönskum fjölmiðlum um helgina. Frakkar höfðu tilkynnt að skilaboð frá tímabilinu 2008 og 2009 væru nú aðgengileg öllum, eins og umræðan hér á landi snerist um í gær. Forsvarsmenn miðilsins gáfu strax út yfirlýsingu að um væri að ræða gömul skilaboð sem vinir hefðu skrifað á veggi. Í yfirlýsingunni segir að tæknilið Facebook hafi skoðað málið nákvæmlega og ekki sé um að ræða skilaboð úr innhólfum eða spjalli notenda, heldur einungis gamlar færslur. Hvorki sé um að ræða galla í öryggiskerfi né aðgerðir óprúttinna aðila sem hafi hakkað sig inn í kerfið. Blaðamaður Guardian velti upp þeirri hugmynd vegna fregnanna, að viðmót Facebook hafi breyst mikið síðan árið 2009 og að notendur átti sig ekki því á að þeir hafi þá látið fleiri athugasemdir falla fyrir allra augum en þeir gera í dag. „Þetta snýr frekar að sálfræði en friðhelgi einkalífs – við höfum gleymt hversu mikið reynsla okkar af Facebook hefur breyst á þessum stutta tíma," segir í frétt Guardian. - sv Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Miklar umræður spunnust á samfélagsmiðlinum Facebook í gær um að einkaskilaboð úr pósthólfum notenda væru að birtast á veggjum vina þeirra. Fjölmargir Íslendingar ákváðu í kjölfarið að loka reikningum sínum. Fregnir af meintum galla í öryggiskerfi Facebook birtust fyrst í frönskum fjölmiðlum um helgina. Frakkar höfðu tilkynnt að skilaboð frá tímabilinu 2008 og 2009 væru nú aðgengileg öllum, eins og umræðan hér á landi snerist um í gær. Forsvarsmenn miðilsins gáfu strax út yfirlýsingu að um væri að ræða gömul skilaboð sem vinir hefðu skrifað á veggi. Í yfirlýsingunni segir að tæknilið Facebook hafi skoðað málið nákvæmlega og ekki sé um að ræða skilaboð úr innhólfum eða spjalli notenda, heldur einungis gamlar færslur. Hvorki sé um að ræða galla í öryggiskerfi né aðgerðir óprúttinna aðila sem hafi hakkað sig inn í kerfið. Blaðamaður Guardian velti upp þeirri hugmynd vegna fregnanna, að viðmót Facebook hafi breyst mikið síðan árið 2009 og að notendur átti sig ekki því á að þeir hafi þá látið fleiri athugasemdir falla fyrir allra augum en þeir gera í dag. „Þetta snýr frekar að sálfræði en friðhelgi einkalífs – við höfum gleymt hversu mikið reynsla okkar af Facebook hefur breyst á þessum stutta tíma," segir í frétt Guardian. - sv
Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira