Bestu kosningalög á Norðurlöndum 26. september 2012 07:00 „Þetta eru bestu kosningalögin á Norðurlöndunum," segir Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, um fyrirhugaða lagabreytingu á kosningalögum. Breytingin gerir fötluðum kleift að velja sér aðstoðarfólk við kosningar. Guðmundur segir að gott samstarf hafi verið haft við ÖBÍ og Blindrafélagið við samningu laganna. Farið hafi verið eftir athugasemdum félaganna í nánast öllum atriðum. Hann vonast til að málið fái skjóta meðferð á þingi, en Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mælir fyrir breytingunum í vikunni. „Ég er að fara á norrænan fund í næstu viku og þar ætla ég að monta mig af lögunum. Það er mjög sjaldgæft að við getum það, því yfirleitt erum við þetta 15 til 20 árum á eftir í þessum málaflokki." Gert er ráð fyrir því að grundvallarreglan sé sú að kjörstjórnir aðstoði þá sem ekki geta kosið hjálparlaust. Ef viðkomandi vill sjálfur velja sér aðstoðarmann er honum það heimilt. Stefnt er að því að lagabreytingin verði gengin í gildi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrá, sem fram fer 20. október. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin, en Ögmundur segir það mat manna að vel sé hægt að breyta lögunum þó kosningarnar séu í raun hafnar. Um rýmkun á rétti fatlaðra sé að ræða.- kóp Fréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
„Þetta eru bestu kosningalögin á Norðurlöndunum," segir Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, um fyrirhugaða lagabreytingu á kosningalögum. Breytingin gerir fötluðum kleift að velja sér aðstoðarfólk við kosningar. Guðmundur segir að gott samstarf hafi verið haft við ÖBÍ og Blindrafélagið við samningu laganna. Farið hafi verið eftir athugasemdum félaganna í nánast öllum atriðum. Hann vonast til að málið fái skjóta meðferð á þingi, en Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mælir fyrir breytingunum í vikunni. „Ég er að fara á norrænan fund í næstu viku og þar ætla ég að monta mig af lögunum. Það er mjög sjaldgæft að við getum það, því yfirleitt erum við þetta 15 til 20 árum á eftir í þessum málaflokki." Gert er ráð fyrir því að grundvallarreglan sé sú að kjörstjórnir aðstoði þá sem ekki geta kosið hjálparlaust. Ef viðkomandi vill sjálfur velja sér aðstoðarmann er honum það heimilt. Stefnt er að því að lagabreytingin verði gengin í gildi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrá, sem fram fer 20. október. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin, en Ögmundur segir það mat manna að vel sé hægt að breyta lögunum þó kosningarnar séu í raun hafnar. Um rýmkun á rétti fatlaðra sé að ræða.- kóp
Fréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira