Mætti með mömmumat í prufuna alfrun@frettabladid.is skrifar 23. nóvember 2012 13:00 Spennt Eva Laufey Hermannsdóttir er einn þátttakenda í Masterchef-þáttunum sem hefja göngu sína í kvöld. fréttablaðið/anton „Þetta hefur verið mjög lærdómsríkt ferli og ég hafði gaman af," segir viðskiptafræðineminn Eva Laufey Hermannsdóttir, einn af þátttakendum í raunveruleikaþættinum Masterchef sem verður frumsýndur í kvöld. Eva Laufey er einn vinsælasti matarbloggari landsins og hefur fengið hátt í 700 þúsund heimsóknir á síðuna sína, Evalaufey.com. Þetta er frumraun hennar í sjónvarpi, en Eva Laufey kveðst vera mikill aðdáandi Masterchef-þáttanna. Það var samt ekki að eigin frumkvæði sem Eva Laufey ákvað sækja um fyrr í haust. „Ég var hvött til að sækja um og eftir smá umhugsunarfrest ákvað ég að slá til. Ég sá að ég hafði litlu að tapa og það yrði skemmtilegt að prófa þetta," segir Eva Laufey sem líkaði vel fyrir framan myndavélina. Eva Laufey viðurkennir að hafa verið stressuð fyrir prufurnar enda vissi hún ekkert hvað hún var að fara út í. „Ég róaðist fljótt, enda var mjög fagmannlega að öllu staðið. Ég vildi ekki taka neina áhættu svo ég mætti með hefðbundinn fiskrétt frá mömmu sem ég hafði gert oft áður, með bragðmikilli sósu og fullt af grænmeti, og er í miklu uppáhaldi á mínu heimili." Bakstur og eldamennska eru líf og yndi Evu Laufeyjar, sem stundar háskólanám í viðskiptafræði. Hún segir að það sé freistandi að snúa sér alfarið að eldamennsku. Í kvöld ætlar Eva Laufey að hreiðra um sig fyrir framan sjónvarpið með fjölskyldu sinni og kærasta til að horfa á fyrsta þáttinn. „Ætli ég eldi ekki eitthvað gott í tilefni dagsins. Maður er með smá fiðrildi í maganum, bara góð samt." Lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Þetta hefur verið mjög lærdómsríkt ferli og ég hafði gaman af," segir viðskiptafræðineminn Eva Laufey Hermannsdóttir, einn af þátttakendum í raunveruleikaþættinum Masterchef sem verður frumsýndur í kvöld. Eva Laufey er einn vinsælasti matarbloggari landsins og hefur fengið hátt í 700 þúsund heimsóknir á síðuna sína, Evalaufey.com. Þetta er frumraun hennar í sjónvarpi, en Eva Laufey kveðst vera mikill aðdáandi Masterchef-þáttanna. Það var samt ekki að eigin frumkvæði sem Eva Laufey ákvað sækja um fyrr í haust. „Ég var hvött til að sækja um og eftir smá umhugsunarfrest ákvað ég að slá til. Ég sá að ég hafði litlu að tapa og það yrði skemmtilegt að prófa þetta," segir Eva Laufey sem líkaði vel fyrir framan myndavélina. Eva Laufey viðurkennir að hafa verið stressuð fyrir prufurnar enda vissi hún ekkert hvað hún var að fara út í. „Ég róaðist fljótt, enda var mjög fagmannlega að öllu staðið. Ég vildi ekki taka neina áhættu svo ég mætti með hefðbundinn fiskrétt frá mömmu sem ég hafði gert oft áður, með bragðmikilli sósu og fullt af grænmeti, og er í miklu uppáhaldi á mínu heimili." Bakstur og eldamennska eru líf og yndi Evu Laufeyjar, sem stundar háskólanám í viðskiptafræði. Hún segir að það sé freistandi að snúa sér alfarið að eldamennsku. Í kvöld ætlar Eva Laufey að hreiðra um sig fyrir framan sjónvarpið með fjölskyldu sinni og kærasta til að horfa á fyrsta þáttinn. „Ætli ég eldi ekki eitthvað gott í tilefni dagsins. Maður er með smá fiðrildi í maganum, bara góð samt."
Lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira