Kynþokkafyllsti maður heims fjölgar sér á næsta ári 19. desember 2012 06:00 Fallegt fólk Tatum-hjónin hafa svo sannarlega útlitið með sér og má því ætla að það sama verði að segja um væntanlegt afkvæmi þeirra. Nordicphotos/Getty „Það er opinbert! Tvær ótrúlega fallegar sálir eru í þann mund að færa aðra fallega sál inn í þennan heim," var skrifað á Facebook-síðu kyntröllsins Channings Tatum á mánudagskvöldið og mynd af honum og eignkonu hans Jennu Dewan-Tatum látin fylgja með. Channing og Jenna, sem bæði eru 32 ára, kynntust þegar þau léku saman í dansmyndinni Step Up árið 2006. Það var fyrsta myndin í Step Up-ævintýrinu en síðan hafa verið gerðar þrjár myndir til viðbótar. Þau giftu sig árið 2009 og eiga nú von á sínu fyrsta barni. Jenna mætti í veislu á vegum VH-1 á sunnudaginn og stillti sér þá upp í myndatöku þar sem vel mátti sjá móta fyrir óléttukúlunni. Þar sagði hún í viðtali við Access Hollywood að þau hjón vildu klárlega eignast fjölskyldu og að það myndi gerast þegar það ætti að gerast. Nokkrum klukkutímum síðar var óléttan staðfest og Channing þakkaði allar hamingjuóskirnar á Twitter-síðu sinni í gær. Það má vel ætla að barnið komi til með að hafa útlitið með sér, en báðir eru foreldrarnir taldir einstaklega myndarlegir. Jafnframt leikferlinum hefur Jenna unnið fyrir sér sem fyrirsæta í mörg ár og þær eru margar stúlkurnar sem dreymir um Channing Tatum, dags og nætur. Því til sönnunar var hann valinn kynþokkafyllsti maður í heimi af tímaritinu People nú í nóvember og tók þar með titilinn af hjartaknúsaranum Bradley Cooper. Lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Sjá meira
„Það er opinbert! Tvær ótrúlega fallegar sálir eru í þann mund að færa aðra fallega sál inn í þennan heim," var skrifað á Facebook-síðu kyntröllsins Channings Tatum á mánudagskvöldið og mynd af honum og eignkonu hans Jennu Dewan-Tatum látin fylgja með. Channing og Jenna, sem bæði eru 32 ára, kynntust þegar þau léku saman í dansmyndinni Step Up árið 2006. Það var fyrsta myndin í Step Up-ævintýrinu en síðan hafa verið gerðar þrjár myndir til viðbótar. Þau giftu sig árið 2009 og eiga nú von á sínu fyrsta barni. Jenna mætti í veislu á vegum VH-1 á sunnudaginn og stillti sér þá upp í myndatöku þar sem vel mátti sjá móta fyrir óléttukúlunni. Þar sagði hún í viðtali við Access Hollywood að þau hjón vildu klárlega eignast fjölskyldu og að það myndi gerast þegar það ætti að gerast. Nokkrum klukkutímum síðar var óléttan staðfest og Channing þakkaði allar hamingjuóskirnar á Twitter-síðu sinni í gær. Það má vel ætla að barnið komi til með að hafa útlitið með sér, en báðir eru foreldrarnir taldir einstaklega myndarlegir. Jafnframt leikferlinum hefur Jenna unnið fyrir sér sem fyrirsæta í mörg ár og þær eru margar stúlkurnar sem dreymir um Channing Tatum, dags og nætur. Því til sönnunar var hann valinn kynþokkafyllsti maður í heimi af tímaritinu People nú í nóvember og tók þar með titilinn af hjartaknúsaranum Bradley Cooper.
Lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Sjá meira