Hreinn hagnaður Alcoa rúmir 8 milljarðar 9. janúar 2013 08:04 Hreinn hagnaður bandaríska álrisans Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, nam 64 milljónum dollara eða rúmlega 8 milljörðum króna á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Þessi hagnaður var í takt við væntingar sérfræðinga. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að forráðamenn Alcoa búast við því að álverð muni hækka í ár og að eftirspurn eftir áli muni aukast um 7% miðað við árið í fyrra. Eftir að uppgjör félagsins var birt í gærkvöld hækkuðu hlutabréf þess um 1,3% í utanmarkaðsviðskiptum. Fram kemur á Reuters að ef sala á orkuveri í Tennessee og annar einsskiptishagnaður sé tekinn með í reikinginn námu hreinar tekjur Alcoa 242 milljónum dollara á ársfjórðungnum en til samanburðar var tap upp á 191 milljón dollara hjá félaginu á sama tímabili árið áður að teknu tilliti til þessara þátta. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hreinn hagnaður bandaríska álrisans Alcoa, móðurfélags Fjarðaráls, nam 64 milljónum dollara eða rúmlega 8 milljörðum króna á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Þessi hagnaður var í takt við væntingar sérfræðinga. Í frétt um málið á Reuters kemur fram að forráðamenn Alcoa búast við því að álverð muni hækka í ár og að eftirspurn eftir áli muni aukast um 7% miðað við árið í fyrra. Eftir að uppgjör félagsins var birt í gærkvöld hækkuðu hlutabréf þess um 1,3% í utanmarkaðsviðskiptum. Fram kemur á Reuters að ef sala á orkuveri í Tennessee og annar einsskiptishagnaður sé tekinn með í reikinginn námu hreinar tekjur Alcoa 242 milljónum dollara á ársfjórðungnum en til samanburðar var tap upp á 191 milljón dollara hjá félaginu á sama tímabili árið áður að teknu tilliti til þessara þátta.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira