NBA: Clippers vann Lakers í uppgjöri Los Angeles liðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2013 11:15 Chris Paul og Kobe Bryant. Mynd/AP Fullt af leikjum fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers vann Lakers í baráttunni um LA, Chicago Bulls vann Miami Heat, Joe Johnson (Brokklyn Nets) og Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) skoruðu báðir sigurkörfur í blálokin og bæði Oklahoma City Thunder og Boston Celtics unnu örugga heimasigra eftir sár töp í leikjunum á undan.Chris Paul var með 30 stig og 13 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 107-102 sigur á Los Angeles Lakers. Blake Griffin var með 24 stig fyrir Clippers-liðið sem var yfir allan leikinn. Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers og Dwight Howard var með 21 stig og 15 fráköst en Lakers er nú búið að tapa tvisvar fyrir Clippers á þessu tímabili. Þetta var jafnframt þriðja tap Lakers í síðustu fjórum leikjum.Carlos Boozer skoraði 27 stig fyrir Chicago Bulls vann Miami Heat 96-89 á útivelli en Bulls-liðið vann fráköstin 48-28 og tók meðal annars 19 sóknarfráköst í þessum leik. LeBron James skoraði 30 stig fyrir Miami og hefur skorað 25 stig eða meira í átta leikjum í röð.Joe Johnson skoraði sigurkörfu Brooklyn Nets á móti Washington Wizards þegar aðeins 0,7 sekúndur voru eftir af framlengingu en Nets-liðið vann leikinn 115-113. Johnson skoraði 18 stig í leiknum en Brook Lopez var atkvæðamestur með 27 stig og 13 fráköst og Deron Williams skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar. Bradley Beal skoraði 24 stig fyrir Washington og Jordan Crawford bætti við 23 stigum.Russell Westbrook skoraði 27 stig og Kevin Durant var með 26 stig í 109-85 heimasigri Oklahoma City Thunder á Philadelphia 76ers. Oklahoma City hitti úr 8 af fyrstu 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum og var aldrei í vandræðum eftir það. Serge Ibaka var með 15 stig og 10 fráköst og Kevin Martin skoraði 16 stig. Nick Young var stigahæstur hjá Philadelphia með 21 stig en Jrue Holiday var með 15 stig og 9 stoðsendingar.Kyrie Irving skoraði 33 stig og sigurkörfuna einni sekúndu fyrir leikslok þegar Cleveland Cavaliers vann 106-104 útisigur á Charlotte Bobcats. Irving skoraði 14 af síðustu 16 stigum Cleveland í leiknum. Tristan Thompson var með 19 stig fyrir Cavaliers og C.J. Miles skoraði 18 stig en Ben Gordon var stigahæstur hjá Charlotte Bobcats með 27 stig.Kevin Garnett og Rajon Rondo skoruðu báðir 18 stig þegar Boston Celtics vann 94-75 heimasigur á Indiana Pacers en Garnett var rekinn út úr húsi fyrir gróft brot í fjórða leikhluta. Boston var búið að tapa fjórum leikjum í röð fyrir leikinn. Tyler Hansbrough skoraði mest fyrir Indiana eða 19 stig.James Harden skoraði 29 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 4 boltum þegar Houston Rockets vann 115-101 útisigur á Milwaukee Bucks en þetta var tíundi sigur Houston-liðsins í síðustu þrettán leikjum.DeMarcus Cousins var með 31 stig og 20 fráköst fyrir Sacramento Kings þegar liðið vann Toronto Raptors 105-96 á útivelli.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Sacramento Kings 96-105 Washington Wizards - Brooklyn Nets 113-115 (framlenging) Charlotte Bobcats - Cleveland Cavaliers 104-106 Detroit Pistons - Atlanta Hawks 85-84 Miami Heat - Chicago Bulls 89-96 Boston Celtics - Indiana Pacers 94-75 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 84-86 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76Ers 109-85 Milwaukee Bucks - Houston Rockets 101-115 Phoenix Suns - Utah Jazz 80-87 Los Angeles Clippers - Los Angeles Lakers 107-102 NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Fullt af leikjum fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers vann Lakers í baráttunni um LA, Chicago Bulls vann Miami Heat, Joe Johnson (Brokklyn Nets) og Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) skoruðu báðir sigurkörfur í blálokin og bæði Oklahoma City Thunder og Boston Celtics unnu örugga heimasigra eftir sár töp í leikjunum á undan.Chris Paul var með 30 stig og 13 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 107-102 sigur á Los Angeles Lakers. Blake Griffin var með 24 stig fyrir Clippers-liðið sem var yfir allan leikinn. Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers og Dwight Howard var með 21 stig og 15 fráköst en Lakers er nú búið að tapa tvisvar fyrir Clippers á þessu tímabili. Þetta var jafnframt þriðja tap Lakers í síðustu fjórum leikjum.Carlos Boozer skoraði 27 stig fyrir Chicago Bulls vann Miami Heat 96-89 á útivelli en Bulls-liðið vann fráköstin 48-28 og tók meðal annars 19 sóknarfráköst í þessum leik. LeBron James skoraði 30 stig fyrir Miami og hefur skorað 25 stig eða meira í átta leikjum í röð.Joe Johnson skoraði sigurkörfu Brooklyn Nets á móti Washington Wizards þegar aðeins 0,7 sekúndur voru eftir af framlengingu en Nets-liðið vann leikinn 115-113. Johnson skoraði 18 stig í leiknum en Brook Lopez var atkvæðamestur með 27 stig og 13 fráköst og Deron Williams skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar. Bradley Beal skoraði 24 stig fyrir Washington og Jordan Crawford bætti við 23 stigum.Russell Westbrook skoraði 27 stig og Kevin Durant var með 26 stig í 109-85 heimasigri Oklahoma City Thunder á Philadelphia 76ers. Oklahoma City hitti úr 8 af fyrstu 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum og var aldrei í vandræðum eftir það. Serge Ibaka var með 15 stig og 10 fráköst og Kevin Martin skoraði 16 stig. Nick Young var stigahæstur hjá Philadelphia með 21 stig en Jrue Holiday var með 15 stig og 9 stoðsendingar.Kyrie Irving skoraði 33 stig og sigurkörfuna einni sekúndu fyrir leikslok þegar Cleveland Cavaliers vann 106-104 útisigur á Charlotte Bobcats. Irving skoraði 14 af síðustu 16 stigum Cleveland í leiknum. Tristan Thompson var með 19 stig fyrir Cavaliers og C.J. Miles skoraði 18 stig en Ben Gordon var stigahæstur hjá Charlotte Bobcats með 27 stig.Kevin Garnett og Rajon Rondo skoruðu báðir 18 stig þegar Boston Celtics vann 94-75 heimasigur á Indiana Pacers en Garnett var rekinn út úr húsi fyrir gróft brot í fjórða leikhluta. Boston var búið að tapa fjórum leikjum í röð fyrir leikinn. Tyler Hansbrough skoraði mest fyrir Indiana eða 19 stig.James Harden skoraði 29 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 4 boltum þegar Houston Rockets vann 115-101 útisigur á Milwaukee Bucks en þetta var tíundi sigur Houston-liðsins í síðustu þrettán leikjum.DeMarcus Cousins var með 31 stig og 20 fráköst fyrir Sacramento Kings þegar liðið vann Toronto Raptors 105-96 á útivelli.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Sacramento Kings 96-105 Washington Wizards - Brooklyn Nets 113-115 (framlenging) Charlotte Bobcats - Cleveland Cavaliers 104-106 Detroit Pistons - Atlanta Hawks 85-84 Miami Heat - Chicago Bulls 89-96 Boston Celtics - Indiana Pacers 94-75 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 84-86 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76Ers 109-85 Milwaukee Bucks - Houston Rockets 101-115 Phoenix Suns - Utah Jazz 80-87 Los Angeles Clippers - Los Angeles Lakers 107-102
NBA Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn