NBA: Golden State rúllaði yfir Clippers - Durant rekinn út úr húsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2013 09:00 Stephen Curry. Mynd/AP Los Angeles Clippers byrjar nýja árið ekki vel í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hafa endað það gamla á 17 sigurleikjum í röð en fjölmargir leikir fóru fram í nótt. San Antonio Spurs er búið að vinna sjö leiki í röð, Miami Heat vann Dallas Mavericks í framlengingu og Kevin Durant var rekinn út úr húsi í tapi hjá Oklahoma City Thunder.Stephen Curry skoraði 25 af 31 stigi sínu í fyrri hálfleik þegar Golden State Warriors vann 115-94 sigur á Los Angeles Clippers. Clippers-liðið tapaði þarna öðrum leiknum í röð eftir að hafa unnið 17 í röð þar á undan. Curry var einnig með 8 stoðsendingar, David Lee skoraði 24 stig og tók 13 fráköst, Klay Thompson skoraði 19 stig og Harrison Barnes bætti við 13 stigum og 9 fráköstum. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir Clippers og Chris Paul var með 23 stig. Golden State er nú búið að vinna báða leiki liðanna á tímabilinu.LeBron James var aðeins einni stoðsendingu frá þrennunni þegar Miami Heat vann 119-109 sigur á Dallas Mavericks í framlengingu. James var með 32 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum en Dwyane Wade skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Dallas-liðið hefur tapað 7 af síðustu 8 leikjum sínum en Dirk Nowitzki var með 19 stig í nótt en kom enn á ný inn af bekknum. O.J. Mayo var atkvæðamestur hjá Dallas með 30 stig og 6 stoðsendingar.Tim Duncan var með 28 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann Milwaukee Bucks 117-110 en þetta var sjöundi sigur liðsins í röð. Tony Parker var með 23 stig og 11 stoðsendingar og Manu Ginobili skoraði 16 stig. Brandon Jennings skoraði mest fyrir Bucks eða 21 stig og nýliðinn John Henson var með 20 stig og 9 fráköst.Joe Johnson skoraði 33 stig og Deron Williams var með 19 stig og 13 stoðsendingar þegar Brooklyn Nets vann 110-93 útisigur á Oklahoma City Thunder og endaði 12 leikja sigurgöngu Thunder á heimavelli. Kevin Durant var rekinn út úr húsi í fyrsta sinn á ferlinum en náði að skora 27 stig áður en það gerðist. Russell Westbrook var með 26 stig og 19 stoðsendingar. Brook Lopez skoraði 25 stig fyrir Nets-liðið.James Harden var með 31 stig og 7 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 104-92 sigur á New Orleans Hornets. Þetta var í fjórtánda sinn á tímabilinu þar sem Harden er stigahæsti leikmaður Houston-liðsins. Carlos Boozer var með 31 stig og 11 fráköst og Luol Deng bætti við 23 stigum þegar Chicago Bulls vann 96-94 útisigur á Orlando Magic en liðið lék án miðherjans Joakim Noah. Taj Gibson var með 21 stig og 10 fráköst hjá Chicago en Jameer Nelson var atkvæðamestur hjá Orlando með 32 stig.Mike Conley var með 23 stig og 9 stoðsendingar þegar Memphis Grizzlies vann 93-83 útisigur á Boston Celtics. Rudy Gay var með 19 stig Paul Pierce var stigahæstir hjá Boston með 17 stig. Celtics-liðið tapaði þarna sínum fjórða leik í röð.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Portland Trail Blazers 102-79 Orlando Magic - Chicago Bulls 94-96 Cleveland Cavaliers - Sacramento Kings 94-97 Indiana Pacers - Washington Wizards 89-81 Boston Celtics - Memphis Grizzlies 83-93 Miami Heat - Dallas Mavericks 119-109 Milwaukee Bucks - San Antonio Spurs 110-117 Houston Rockets - New Orleans Hornets 104-92 Oklahoma City Thunder - Brooklyn Nets 93-110 Utah Jazz - Minnesota Timberwolves 106-84 Phoenix Suns - Philadelphia 76Ers 95-89 Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 115-94 NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Los Angeles Clippers byrjar nýja árið ekki vel í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hafa endað það gamla á 17 sigurleikjum í röð en fjölmargir leikir fóru fram í nótt. San Antonio Spurs er búið að vinna sjö leiki í röð, Miami Heat vann Dallas Mavericks í framlengingu og Kevin Durant var rekinn út úr húsi í tapi hjá Oklahoma City Thunder.Stephen Curry skoraði 25 af 31 stigi sínu í fyrri hálfleik þegar Golden State Warriors vann 115-94 sigur á Los Angeles Clippers. Clippers-liðið tapaði þarna öðrum leiknum í röð eftir að hafa unnið 17 í röð þar á undan. Curry var einnig með 8 stoðsendingar, David Lee skoraði 24 stig og tók 13 fráköst, Klay Thompson skoraði 19 stig og Harrison Barnes bætti við 13 stigum og 9 fráköstum. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir Clippers og Chris Paul var með 23 stig. Golden State er nú búið að vinna báða leiki liðanna á tímabilinu.LeBron James var aðeins einni stoðsendingu frá þrennunni þegar Miami Heat vann 119-109 sigur á Dallas Mavericks í framlengingu. James var með 32 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum en Dwyane Wade skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Dallas-liðið hefur tapað 7 af síðustu 8 leikjum sínum en Dirk Nowitzki var með 19 stig í nótt en kom enn á ný inn af bekknum. O.J. Mayo var atkvæðamestur hjá Dallas með 30 stig og 6 stoðsendingar.Tim Duncan var með 28 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar þegar San Antonio Spurs vann Milwaukee Bucks 117-110 en þetta var sjöundi sigur liðsins í röð. Tony Parker var með 23 stig og 11 stoðsendingar og Manu Ginobili skoraði 16 stig. Brandon Jennings skoraði mest fyrir Bucks eða 21 stig og nýliðinn John Henson var með 20 stig og 9 fráköst.Joe Johnson skoraði 33 stig og Deron Williams var með 19 stig og 13 stoðsendingar þegar Brooklyn Nets vann 110-93 útisigur á Oklahoma City Thunder og endaði 12 leikja sigurgöngu Thunder á heimavelli. Kevin Durant var rekinn út úr húsi í fyrsta sinn á ferlinum en náði að skora 27 stig áður en það gerðist. Russell Westbrook var með 26 stig og 19 stoðsendingar. Brook Lopez skoraði 25 stig fyrir Nets-liðið.James Harden var með 31 stig og 7 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 104-92 sigur á New Orleans Hornets. Þetta var í fjórtánda sinn á tímabilinu þar sem Harden er stigahæsti leikmaður Houston-liðsins. Carlos Boozer var með 31 stig og 11 fráköst og Luol Deng bætti við 23 stigum þegar Chicago Bulls vann 96-94 útisigur á Orlando Magic en liðið lék án miðherjans Joakim Noah. Taj Gibson var með 21 stig og 10 fráköst hjá Chicago en Jameer Nelson var atkvæðamestur hjá Orlando með 32 stig.Mike Conley var með 23 stig og 9 stoðsendingar þegar Memphis Grizzlies vann 93-83 útisigur á Boston Celtics. Rudy Gay var með 19 stig Paul Pierce var stigahæstir hjá Boston með 17 stig. Celtics-liðið tapaði þarna sínum fjórða leik í röð.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Portland Trail Blazers 102-79 Orlando Magic - Chicago Bulls 94-96 Cleveland Cavaliers - Sacramento Kings 94-97 Indiana Pacers - Washington Wizards 89-81 Boston Celtics - Memphis Grizzlies 83-93 Miami Heat - Dallas Mavericks 119-109 Milwaukee Bucks - San Antonio Spurs 110-117 Houston Rockets - New Orleans Hornets 104-92 Oklahoma City Thunder - Brooklyn Nets 93-110 Utah Jazz - Minnesota Timberwolves 106-84 Phoenix Suns - Philadelphia 76Ers 95-89 Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 115-94
NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira