Sjö þjálfarar tóku pokann sinn í NFL Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. janúar 2013 22:15 Andy Reid kom Eagles í leikinn um Ofurskálina árið 2005 þar sem liðið beið lægri hlut gegn New England Patriots. Nordicphotos/Getty Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán ár. Lokaumferð deildarinnar fór fram 30. desember en framundan eru umspilsleikir og úrslitakeppni. Henni lýkur með leiknum um Ofurskálina sunnudaginn 3. febrúar í New Orleans. Þrír þjálfaranna sem fengu að taka pokann sinn voru:Andy Reid, Philadelphia EaglesLovie Smith, Chicago BearsKen Whisenhunt, Arizona Cardinals Þremenningarnir eiga það sameiginlegt að hafa komið liðum sínum í leikinn um Ofurskálina. Auk þeirra fengu eftirtaldir að fjúka:Norv Turner, San Diego ChargersPat Shurmur, Cleveland BrownsRomeo Crennel, Kasas City ChiefsChan Gailey, Buffalo Bills Þrjú liðanna sjö, San Diego Chargers, Cleveland Browns og Arizona Cardinals, létu framkvæmdastjóra sinn einnig fjúka. Mesat athygli vakti brottvikning Andy Reid sem tók við liði Eagles árið 1999 er liðið hafði unnið þrjá leiki af sextán. Eftir að hafa fengið Donovan McNabb í nýliðavalinu fóru hjólin að snúast hjá Örnunum. Liðið hefur hins vegar ekki unið leik í úrslitakeppninni síðan 2008 og fimmtíu prósent vinningshlutfall í fyrra vakti ekki lukku eigenda félagsins. Aðeins fjórir sigurleikir í sextán leikjum í deildinni á þessari leiktíð var dropinn sem fyllti mælinn og varð til þess að Reid fékk að taka pokann sinn. Erlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
Sjö þjálfarar og fimm framkvæmdastjórar í NFL-deildinni fengu að taka pokann sinn á síðasta degi ársins 2012. Meðal þjálfaranna var Andy Reid sem stýrt hefur liði Philadelphia Eagles undanfarin fjórtán ár. Lokaumferð deildarinnar fór fram 30. desember en framundan eru umspilsleikir og úrslitakeppni. Henni lýkur með leiknum um Ofurskálina sunnudaginn 3. febrúar í New Orleans. Þrír þjálfaranna sem fengu að taka pokann sinn voru:Andy Reid, Philadelphia EaglesLovie Smith, Chicago BearsKen Whisenhunt, Arizona Cardinals Þremenningarnir eiga það sameiginlegt að hafa komið liðum sínum í leikinn um Ofurskálina. Auk þeirra fengu eftirtaldir að fjúka:Norv Turner, San Diego ChargersPat Shurmur, Cleveland BrownsRomeo Crennel, Kasas City ChiefsChan Gailey, Buffalo Bills Þrjú liðanna sjö, San Diego Chargers, Cleveland Browns og Arizona Cardinals, létu framkvæmdastjóra sinn einnig fjúka. Mesat athygli vakti brottvikning Andy Reid sem tók við liði Eagles árið 1999 er liðið hafði unnið þrjá leiki af sextán. Eftir að hafa fengið Donovan McNabb í nýliðavalinu fóru hjólin að snúast hjá Örnunum. Liðið hefur hins vegar ekki unið leik í úrslitakeppninni síðan 2008 og fimmtíu prósent vinningshlutfall í fyrra vakti ekki lukku eigenda félagsins. Aðeins fjórir sigurleikir í sextán leikjum í deildinni á þessari leiktíð var dropinn sem fyllti mælinn og varð til þess að Reid fékk að taka pokann sinn.
Erlendar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira